Nýjar áskoranir á nýju kjörtímabili
feykir.is
Aðsendar greinar
31.08.2016
kl. 19.00
Næsta laugardag, þann 3. september, verður prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi haldið en það er liður í undirbúningi flokksins fyrir alþingiskosningarnar í haust. Alls gefa 10 frambjóðendur kost á sér til að taka sæti á lista og er þarna er á ferðinni öflugur hópur einstaklinga sem munu leggja sig alla fram við það að stuðla að bættum lífskjörum fólks og treysta frekar skilyrði til atvinnuuppbyggingar í kjördæminu á grundvelli sjálfstæðisstefnunnar.
Meira
