Skagfirskir kylfingar á Íslandsmóti golfklúbba um helgina
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
23.06.2016
kl. 13.20
Íslandsmót golfklúbba verður haldið dagana 24.-26. júní víðsvegar um landið. Golfklúbbur Sauðárkróks sendir sveitir til keppni bæði í kvenna- og karlaflokki.
Meira
