Hard Wok í umfjöllum Moggans um matarferðamennsku
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
10.06.2016
kl. 15.13
Veitingastaðurinn Hard Wok er einn nokkurra veitingastaða á landinu sem fjallað er um í umfjöllum Morgunblaðsins í gær um matarferðamennsku. Þar er saga staðarins rakin og sagt frá vaxandi vinsælum hans og Íspinnagerðinni Frís sem er rekin samhliða Hard Wok.
Meira
