Fundarboð foreldrar barna á biðlista á leikskólanum Birkilundi
feykir.is
Skagafjörður
08.10.2015
kl. 12.44
Mánudaginn 12. október boða foreldrar barna á biðlista á leikskólanum Birkilundi til opins fundar í Menningarhúsinu Miðgarði. Fundurinn hefst kl 20:30. „Skorum við sérstaklega á fulltrúa sveitarstjórna sem hafa með þessi mál að gera til að koma og svara þeim spurningum sem brenna á foreldrum,“ segir meðal annars í fréttatilkynningu.
Meira
