Fréttir

Anna Valgerður sigraði Söngkeppni NFNV 2015

Söngkeppni Nemendafélags FNV fór fram sl. föstudagskvöld. Fjöldi glæsilegra atriða voru á sviðinu í Sal Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra þetta kvöld en það var Anna Valgerður Svavarsdóttir sem sigraði með flutningi sínum
Meira

Fjórgangur næsta mót í Mótaröð Neista

Næsta mót í Mótaröð Neista, sem er fjórgangur, verður haldið á annað kvöld, miðvikudagskvöldið kl.19:00 í reiðhöllinni Arnargerði. „Hvetjum áhorfendur að mæta og horfa á skemmtilega keppni,“ segir á vef Neista. Skrán...
Meira

Náms- og akstursstyrkir til nemenda á framhalds- og háskólastigi

Sveitarstjórn Skagastrandar tók ákvörðun við afgreiðslu fjárhagsáætlunar 2015 um að veita styrki til nemenda á framhalds- og háskólastigi sem nemur 20 þús. kr. skólaárið 2014-2015. Styrkirnir eru veittir til jöfnunar á námsko...
Meira

Ráslisti fyrir Skagfirsku mótaröðina

Þriðja mót Skagfirsku mótaraðarinnar verður haldið á morgun miðvikudaginn 4. mars. Keppt verður í tölti.  Keppni hefst kl. 18:30 á barnaflokki. Ráslistar mótsins eru hér að neðan:  Barnaflokkur - V5  Nr        Holl
Meira

Siglufjarðarvegur lokaður vegna snjóflóðahættu

Á Norðurlandi er hálka, hálkublettir eða snjóþekja  á vegum og snjókoma eða éljagangur nokkuð víða. Siglufjarðarvegur er lokaður milli Ketiláss og Siglufjarðar vegna snjóflóðahættu. Vestlæg átt 3-10 er á Ströndum og Nor
Meira

Úrslit í upplestrarkeppni Árskóla

Upplestrarkeppni 7. bekkjar Árskóla á Sauðárkróki fór fram í síðustu og stóðu nemendur sig með mikilli prýði, eins og sagt er frá á vef skólans. Lokakeppnin fer fram á sal FNV þriðjudaginn 10. mars. Eftirtaldir nemendur komus...
Meira

Háskólinn á Hólum og Þelamerkurháskóli í Erasmus samstarfi

Í síðustu viku heimsótti deildarstjóri ferðamáladeildar Háskólans á Hólum, dr. Georgette Leah Burns, Þelamerkurháskóla í Noregi, vegna samstarfs skólanna undir merkum Erasmus plús. Í heimsókninni flutti Leah fyrirlestra um nátt...
Meira

Skóladagvistun ódýrust í Skagafirði

Í frétt á vef Sveitarfélagsins Skagafjarðar er vakin athygli á því, að þrátt fyrir að sveitarfélagið sé í hópi þeirra sveitarfélaga sem hækka leikskólagjöld hvað mest, eða um 8%, sé það eftir sem áður í hópi þeirra ...
Meira

Álag ferðamennsku á náttúru Íslands

Í fyrirlestraröðinni Vísindi og grautur á miðvikudaginn mun Andrés Arnalds, fagmálastjóri Landgræðslu ríkisins, fjalla um álag ferðamennsku á náttúru Íslands. Fyrirlesturinn hefst kl. 10:00 og fer fram í stofu 205 í Háskólanu...
Meira

Karlakórinn Lóuþrælar syngja í Seltjarnarneskirkju

Karlakórinn Lóuþrælar frá Húnaþingi vestra syngja í Seltjarnarneskirkju, laugardaginn 7. mars nk. kl. 16:00. Dagskráin er fjölbreytt að vanda. „Komið og eigið með okkur ánægjulega stund,“ segir í fréttatilkynningu frá kórnu...
Meira