„Fullan vilja til þess að finna viðunandi lausn“
feykir.is
Skagafjörður
07.10.2015
kl. 10.24
Sveitarfélagið Skagafjörður hefur sent frá sér fréttatilkynningu vegna skorts á dagvistarrýmum við leikskólann í Varmahlíð. Leikskólastjóri Birkilundar sendi frá sér neyðarkall um sl. helgi og sagði í pistli á Feyki.is að fólk í framsveitum fjarðarins í verulegum vandræðum og jafnvel farið að hugsa til þess að flytja úr héraði fengi það ekki vistun.
Meira
