Þrjú sveitarfélög á NLV tóku þátt
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
30.09.2015
kl. 17.14
Hreyfiviku UMFÍ lauk sl. sunnudag. Komst Ísland á topp tíu lista í Evrópu yfir fjölda viðburða en um fimmhundruð viðburðir fóru fram víðs vegar um landið. Á heimasíðu Húnaþings vestra segir að viðburðir þar hafi verið vel sóttir og alls hafi um þúsund manns lagt leið sína í Íþróttamiðstöðina þar.
Meira
