Fréttir

Sturlunga á sunnudagsmorgni

Félagar á Sturlungaslóð í Skagafirði hittast vikulega í Áshúsi í Glaumbæ á sunnudagsmorgnum og lesa saman úr Sturlungu. Um þessar mundir er verið að lesa Sturlu sögu sem fjallar um bragðarefinn Hvamms-Sturlu, sem Sturlungar eru k...
Meira

Er ekki hross í oss?

Hrossaræktarsamband Skagfirðinga hefur leigt sýningarbás á stórsýningunni Equitana í Essen í Þýskalandi, sem fram fer dagana 14. – 22. mars næstkomandi. Þar hyggst Hrossaræktarsambandið, í samvinnu við sveitarstjórn, kynna hr...
Meira

Söngperlur Vilhjálms og Ellýjar Vilhjálms

Í marsmánuði mun Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps halda tónleika þar sem kórinn flytur söngperlur Vilhjálms og Ellýjar Vilhjálms, ásamt hljómsveit Skarphéðins H. Einarssonar. Fyrstu tónleikarnir verða í Blönduóskirkju fimmt...
Meira

Myndskeið frá Mjúkísmóti

Á dögunum var haldið svokallað Mjúkísmót á Holtstjörn við Skörðugil í Seyluhreppi hinum forna. Fjallað hefur verið um mótið í Feyki en hér birtist myndskeið frá mótinu, sem var hið skemmtilegasta. Bára Kristín klippti s...
Meira

Ísólfur efstur í meistaradeildinni í hestaíþróttum

Ísólfur Líndal Þórisson á Lækjarmóti í Víðidal hefur tekið þátt í meistaradeildinni í hestaíþróttum í vetur en keppnin fer fram í Ölfusi. Ísólfur hefur verið sigursæll í deildinni og sigraði í fimmgangi síðast liðin...
Meira

Þessi fallegi dagur

Vetur konungur á sína góðu spretti og eftir umhleypingatíð síðan í desember er hægt að gleðjast yfir hverjum góðviðrisdegi, ekki síst ef sólin lætur líka sjá sig. Varmahlíð, Glaumbær og Melsgil skörtuðu sínu fegursta þeg...
Meira

Tindastóll endurnýjar samninga við þrjá leikmenn

Ingvi Hrannar Ómarsson, Benjamín Jóhannes Gunnlaugarson og Bjarni Smári Gíslason undirrituðu nýjan samning við lið Tindastóls sl. föstudag. Leikmennirnir þrír hafa allir leikið með liðinu áður og eru því að endurnýja samninga...
Meira

Jeppi varð eldi að bráð á Blönduósi

Eldur kviknaði í jeppa sem stóð við blokkina að Hnjúkabyggð 27 á Blönduósi á tíunda tímanum í gærkvöldi. Samkvæmt frétt Mbl.is urðu engin slys á fólki en jeppinn er gjörónýtur. Á Mbl.is kemur fram að ekki hafi verið m...
Meira

Kvikmyndar síðasta bardaga Grettis

Eins og fram kom á forsíðu Feykis í gær er Bandaríkjamaðurinn William Short nú staddur hér á landi í þeim tilgangi að kanna sögusvið bardaga sem koma fyrir í íslenskum víkingasögum. William er áhugamaður um bardagalistir víki...
Meira

Tæplega hundrað skráðir á Svínavatn 2015

Ísmótið Svínavatn 2015 verður haldið laugardaginn 28. febrúar og hefst stundvíslega klukkan 11 á B-flokki, síðan hefst A-flokkur og endað er á tölti. Úrslit verða riðin strax á eftir hverri grein. Í fréttatilkynningu frá aðs...
Meira