Reikna með að slátra um 100.000 fjár
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
05.10.2015
kl. 09.53
Sauðfjárslátrun hjá SAH Afurðum á Blönduósi hefur gengið vel það sem af er sláturtíðar, að því er haft er eftir Gunnari Tr. Halldórssyni, framkvæmdastjóra félagsins, á vefnum huni.is.
Meira
