Féllu úr keppni þegar spindilkúla gaf sig
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
29.09.2015
kl. 08.19
Haustrallý BÍKR fór fram núna um helgina í afleitu verðri, roki og úrhellisrigningu. Keppendur létu það þó ekki á sig fá en 14 áhafnir hófu keppni á laugardags morguninn. Baldur Haraldsson og Aðalsteinn Símonarson urðu fyrir því óhappi að spindilkúla gaf sig og þeir höfnuðu utan vegar og féllu úr leik. Þrátt fyrir þetta óhapp leiða þeir enn Íslandsmótið.
Meira
