Fréttir

Umfjöllun um lokahóf Ræsingar í Feyki - leiðrétting

Fjallað er um lokahóf Ræsingar í Skagafirði í Feyki sem kom út í gær, þar er rætt við Hildi Þóru Magnúsdóttur og Regin Grímsson sem hlutu fyrstu verðlaun í samkeppni um góðar viðskiptahugmyndir sem Nýsköpunarmiðstöð Ísl...
Meira

Sungið af hjartans lyst á öskudeginum – Feykir TV

Götur Sauðárkróks iðuðu af lífi á öskudeginum í síðustu viku þegar krakkar fóru á kreik klæddir í alls kyns kynjaverulíki. Fjöldi þeirra lögðu leið sína til Nýprents og Feykis og hér má sjá myndskeið af hinum ýmsu sö...
Meira

Hálka á flestum leiðum

Norðan 5-10 m/s og él er á Ströndum og Norðurlandi vestra, en gengur í norðaustan 8-15 í kvöld með éljagangi, hvassast á annesjum. Hægari og dálítil él á morgun. Frost 1 til 6 stig. Hálka, hálkublettir eða snjóþekja er á fl...
Meira

Kynningarfundur um hitaveitu í Víðidal

Eins og Feykir hefur áður fjallað um standa nú fyrir dyrum hitaveituframkvæmdir í Víðidal í Húnaþingi vestra. Þriðjudaginn 10. mars verður haldinn kynningarfundur vegna þeirra. Fundurinn verður í félagsheimilinu Víðihlíð,
Meira

Grindvíkingar áttu hörkuleik í Síkinu

Tindastóll tók á móti liði Grindavíkur í gærkvöldi í Dominos-deildinni í körfubolta. Stólarnir virkuðu hálf ráðalausir gegn sprækum gestunum sem höfðu yfirhöndina nánast allan leikinn og unnu öruggan sigur, 84-94. Var þetta...
Meira

Gengið um garða Kvennaskólans í 50 ár

Aðalbjörg Ingvarsdóttir hefur hlúð að Kvennaskólanum á Blönduósi í rúm 50 ár. Hún hóf störf þar sem kennari árið 1964 en frá 1967 veitti hún skólanum forstöðu allt til lokunar árið 1978. Á þessum upphafsárum var enn mi...
Meira

Upplestrarhátíð í Árskóla

Upplestrarhátíð 7. bekkjar Árskóla á Sauðárkróki verður haldin í matsal skólans í dag, fimmtudaginn 26. febrúar kl. 17:00.  Þar verða valdir átta fulltrúar 7. bekkjar, sex aðalmenn og tveir til vara, sem taka munu þátt í upp...
Meira

Íbúafundur vegna riðu á Norðurlandi vestra

Íbúafundur vegna riðu í Vatnsneshólfi verður haldinn í kvöld, fimmtudaginn 26. febrúar, kl. 20:30 í Félagsheimilinu á Hvammstanga þar sem farið verður yfir stöðu mála með bændum. Fulltrúar frá Matvælastofnun og atvinnuvega-...
Meira

Stórleikur í Síkinu í kvöld

Meistaraflokkur karla í körfu tekur á móti Grindavík í Dominos-deildinni kvöld kl. 19:15. „Grindavík hefur verið á mikilli siglingu undanfarið og má því búast við hörkuleik,“ segir á heimasíðu Tindastóls. Tindastóll er ...
Meira

„Nú látum við verkin tala“

Á degi Rótarý, sem er næstkomandi laugardag, mun Rótarýklúbbur Skagafjarðar blása til fundar þar sem ræddar verða hugmyndir að átaksverkefni varðandi uppbyggingu útivistarsvæðis í Litla-Skógi á Sauðárkróki. „Þetta er sa...
Meira