Fréttir

Stórhríð á Siglufjarðarvegi

Norðaustan 8-15 m/s og él er á Ströndum og Norðurlandi vestra, hvassast á annesjum, en austan 8-13 og úrkomulítið undir kvöld. Gengur í austan 18-23 með skafrenningi eða snjókomu seint á morgun. Frost 2 til 7 stig. Snjóþekja er v...
Meira

Er tómlæti að drepa svæðisfjölmiðlana?

Frá síðustu aldamótum hefur starfsemi fjölmiðla á Austurlandi dregist mjög mikið saman. Árið 1998 störfuðu 16 manns við hefðbundna fjölmiðla á Austurlandi (þ.e. í Múlasýslum). Árið 2006 voru þeir 11 en í dag eru þeir 6. ...
Meira

13,5 milljónir úr Framkvæmdasjóði ferðamálastaða á NLV

Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hefur staðfest tillögu stjórnar Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða um fyrstu úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2015. Að þessu sinni fengu 50 verkefni styrk fyrir 175,7 m...
Meira

Pálmi efstur á Skákþingi Skagafjarðar

Fjórða og næstsíðasta umferð Skákþings Skagafjarðar 2015 – Landsbankamótsins var tefld sl. laugardag og urðu nokkrar sviptingar á toppnum, samkvæmt vef Skákfélags Sauðárkróks. Alls eru tólf þátttakendur og er mótið reikna
Meira

Rabb-a-babb 111: Kiddi Hjálmars

Nafn: Kristinn Hjálmarsson Árgangur: 1973 Fjölskylduhagir: Kvæntur yndislegri dömu að handan. Eigum tvö börn, 21 árs dóttur og 6 ára gutta. Búseta: Búum í G-town. Hverra manna ertu og hvar upp alinn: Ég sonur Signýjar Bjarnadóttur og Hjálmars Jónssonar. Alinn upp á Króknum, bjó fyrstu árin í Þýskalandi (rauða húsið við Kirkjutorgið) og svo í Víðihlíð 8. Starf / nám: Starfa í sjávarútvegi, annars vegar að „selja fisk til annarra landa“ eins og sonur minn skýrir það út fyrir öðrum og hins vegar hjá fyrirtæki í eigu 39 sjávarútvegsfyrirtækja sem passar uppá sjálfbærni auðlindarinnar með alþjóðlegri vottun á fiskistofna og veiðiaðferðir. Í frítímanum er ég að læra spænsku, bara hobbí.
Meira

Öxnadalsheiði lokuð vegna veðurs

Lögreglan á Norðurlandi vestra vekur athygli á því að verið er að loka Öxnadalsheiði vegna veðurs. „Förum varlega og virðum lokanir,“ segir á facebook-síðu Lögreglunnar. Samkvæmt síðu Vegagerðarinnar er mjög blint á hei...
Meira

Drengjaflokkur kom heim með silfrið

Drengjaflokkur Tindastóls tapaði á móti Haukum í úrslitaleik Powerade-bikarsins í Laugardalshöll sl. laugardag. Strákarnir voru undir mest allan tímann og náðu sér aldrei almennilega á strik. Greint er frá þessu á vef Tindastóls....
Meira

Íbúafundur vegna riðutilfellis í Vatnsneshólfi

Íbúafundur vegna riðu í Vatnsneshólfi verður haldinn nk. fimmtudag 26. febrúar kl. 20:30 í Félagsheimilinu á Hvammstanga. Samkvæmt vef Húnaþings vestra mun Jón Kolbeinn Jónsson, settur héraðsdýralæknir  í Norðvesturumdæmi, ...
Meira

Óveður á Þverárfjalli og Siglufjarðarvegi

Á Norðurlandi er víða hríðarveður. Óveður er á Þverárfjalli og Siglufjarðarvegi en stórhríð og þæfingsfærð er á Öxnadalsheiði. Norðaustan 8-15 m/s og lítilsháttar él er á Ströndum og Norðurlandi vestra. Austlæg átt...
Meira

Glæsileg kokkakeppni í Árskóla

Það var glæsileg kokkakeppnin sem fram fór í Árskóla miðvikudaginn  11. febrúar. Sex lið tóku þátt, eitt lið úr hverjum matreiðsluhópi og að auki eitt aukalið. Það var margt um manninn og mikil eftirvænting hjá krökkunum. ...
Meira