Fréttir

Málverk boðin upp til styrktar Pálma í Garðakoti

Eins og mörgum er kunnugt hefur Pálmi Ragnarsson bóndi í Garðakoti í Hjaltadal barist hatrammlega við illvígt krabbamein undangengin þrjú ár. Eftir langa bið og þrautagöngu tókst honum að afla samþykkis heilbrigðisyfirvalda til P...
Meira

Staðalímyndir ungs fólks

Ég horfði á Kastljós þátt í vikunni þar sem fjallað var um konu sem hafði lent í hjartastoppi með þeim afleiðingum að hún missti allan mátt í höndum og fótum og er því í hjólastól. Ástæðan fyrir því að þetta gerðis...
Meira

Lífið í jafnvægi

Á laugardaginn kl. 9:30-12:30 verður haldið námskeið í Kundalini jóga, hugleiðslu og gong slökun á sal FNV á Sauðárkróki. Kenndar verða leiðir til að takast á við streitu og endurnærast. Kennari á námskeiðinu er Guðrún Dar...
Meira

Er umræðustýring og þöggun framtíðin?

Varnarbarátta hefðbundinna fjölmiðla, einkum vegna rekstrarerfiðleika, sem torvelda þeim að þjónusta samfélagið með fréttaflutningi, aðhaldi og markvissri greiningu er eitt af einkennum fjölmiðlaþróunar og upplýsingadreifingar u...
Meira

Bellmann, Presley og Raggi Bjarna

Næst komandi sunnudag, þann 1. mars mun Karlakórinn Heimir halda tónleika í Frímúrarasalnum á Sauðárkróki. Ari Jóhann Sigurðsson tenór syngur einsöng. „Hinn stórefnilegi sólórokkari frá Löngumýri, Sigvaldi Gunnarsson á Lön...
Meira

Stormur og rok á landinu í dag

Veðurstofan varar við stormi og roki, meðalvindi 20-28 m/s á landinu í dag og á Vestfjörðum á morgun. Veðurspáin fyrir næstu 36 klukkustundir er svohljóðandi: Í dag, miðvikudag, má búast við austan 20-28 m/s með snjókomu S-...
Meira

„Maskaraklessur eru mitt versta förðunarslys“

Vigdís Sveinsdóttir er 19 ára gömul og býr á Sauðárkróki. Hún stundar nám við Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra og stefnir á að útskrifast af viðskipta- og hagfræðibraut í desember 2015. Feykir spurði Vigdísi út í henna...
Meira

KS deildinni frestað vegna slæmrar veðurspár

Vegna slæmrar veðurspár hefur móti í fimmgangi, sem er annað mót KS deildarinnar í ár og vera átti í kvöld, miðvikudaginn 25. febrúar, verið frestað. Ný dagsetning liggur ekki fyrir en hún verður auglýst síðar, eins og fram...
Meira

Sátt við hverja?

Nýjasta útspil sjávarútvegsráðherra, að hann treysti sér ekki til að leggja fram nýtt fiskveiðstjórnunarfrumvarp sökum ósamkomulags á milli stjórnarflokkanna, hefur vakið mikla athygli þjóðarinnar og kristallast þar sá mikli ...
Meira

Hugað að geymslusvæði á Hofsósi

Á 107. fundi umhverfis- og samgöngunefndar Sveitarfélagsins Skagafjarðar sem haldinn var í byrjun febrúar voru lagðar fram til kynningar teikningar sem sýna mögulega staðsetingu á geymslusvæði á Hofsósi. Drögin gera ráð fyrir t...
Meira