Fréttir

Hækka verð á nautakjöti til bænda

Sláturhús Kaupfélags Vestur-Húnvetninga og Kaupfélag Skagfirðinga hafa hækkað verð á nautgripakjöti og tók hækkunin gildi 7. apríl. Algengasta hækkun einstakra flokka er 4%. Nautakjötsverð til bænda hækkaði síðast fyrir tæp...
Meira

Ókeypis sætaferð í Hafnarfjörðinn

Sveitarfélagið Skagafjörður mun bjóða upp á fría sætaferð á morgun á leik Hauka og Tindastóls sem fram fer í Hafnarfirði. Farið verður frá Íþróttahúsinu á Sauðárkróki, að vestanverðu, kl 14:00. Þátttakendur í sæta...
Meira

Aðalfundur Félags eldri borgara í Skagafirði

Aðalfundur Félags eldri borgara í Skagafirði verður haldinn í Húsi Frítímans fimmtudaginn 16. apríl 2015 kl. 13:30. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar verða í boði félagsins. Athugið breyttan tíma.
Meira

Blásið til söngvarakeppni

Söngvarakeppni Húnaþings vestra 2015, sem haldin er á vegum Hljóðós hljóðkerfaleigu í samstarfi við Sjávarborg restaurant, næstkomandi laugardagskvöld. Keppnin verður haldin á veitingastaðnum Sjávarborg á Hvammstanga þann 11. a...
Meira

Athugað með nafnbreytingu á Grunnskóla Húnaþings vestra

Frá síðastliðnu hausti hefur fræðsluráð Húnaþings vestra verið að skoða möguleikann á nafnbreytingu á Grunnskóla Húnaþings vestra. Málið var tekið til umræðu á fundi fræðsluráðs þann 1. apríl sl.   Á fundinum fór...
Meira

Karlakór og hálfvitar leiða saman hesta sína

Fertugsafmæli er ekki verri tími en annar til að fá klikkaðar hugmyndir – og framkvæma þær. Það sannast þessa dagana hjá hinum fjörutíu ára gamla þingeyska karlakór Hreimi. Þar á bæ datt þeim í hug að bjóða hinni þjóð...
Meira

Úrslitaþáttur Biggest Looser á morgun

Úrslitaþáttur Biggest Looser á Íslandi verður sendur út í beinni útsendingu frá Háskólabíói annað kvöld. Meðal keppenda er Stefán Ásgrímur Sverrisson á Sauðárkróki, sem hefur notið mikilla vinsælda hjá áhorfendum þátt...
Meira

Aðalfundur Búnaðarsambands Skagfirðinga

Aðalfundur Búnaðarsambands Skagfirðinga verður haldinn á Kaffi Krók fimmtudaginn 16. apríl kl. 12:30 og hefst hann með léttum hádegisverði. Gestur fundarins verður Sindri Sigurgeirsson formaður Bændasamtakanna. Á dagskrá fundari...
Meira

BioPol, Iceprotein og FISK Seafood hljóta styrki frá AVS rannsóknasjóði

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur samþykkt tillögu úthlutunarnefndar AVS rannsóknasjóðs í sjávarútvegi um úthlutun þessa árs. Á meðal styrkþega eru sjávarlíftæknisetrið BioPol ehf á Skagaströnd, líftæknifyrirt...
Meira

Lífið er blátt á mismunandi hátt

Blár apríl, vitundarvakning um einhverfu, hefst formlega 1. apríl sl. Á Íslandi og um allan heim munu fyrirtæki og stofnanir þátt í vitundarvakningunni með því að baða byggingar sínar í bláu ljósi í apríl. Styrktarfélag barna ...
Meira