Fréttir

Forkeppni Stræðfræðikeppni framhaldsskólanema þriðjudag

Forkeppnin í Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema verður haldin þriðjudaginn 7. október í framhaldsskólum landsins og í FNV hefst hún kl. 9:30. Á vef FNV kemur fram að keppnin fer fram á tveimur stigum. Neðra stig er fyrir nemend...
Meira

Sundátak í Blönduósbæ

Íþróttamiðstöðin á Blönduósi efnir til sundátaks 1.-15. október. Börn að 18 ára aldri er boðið frítt í sund á þessu tímabili og eru þau hvött til að koma oftar í sund og nýta sér betur þessa frábæru sundlaug og aðst
Meira

Framlag til dreifnáms tryggt næsta árið

Í frumvarpi til fjárlaga 2015 kemur fram að tímabundin fjárveiting vegna framhaldsdeildar á Hvammstanga sé felld niður. Þau svör hafa nú fengist frá ráðuneyti menntamála til sveitarstjórnar Húnaþings vestra að framlag til deilda...
Meira

Skagfirskir fiðlunemendur á æfingum með Sinfóníuhljómsveit Norðurlands

Þær Guðfinna Olga Sveinsdóttir og Matthildur Kemp Guðnadóttir fiðlunemendur hjá Tónlistarskóla Skagafjarðar halda nú á nýjan leik á æfingar með Sinfóníuhljómsveit Norðurlands. Spiluðu þær með Sinfóníunni á síðasta sta...
Meira

Barnasýningar í 30 ár – Leikfélag Sauðárkróks sýnir Emil í Kattholti

Í ár eru 30 ár síðan Leikfélag Sauðárkróks sýndi fyrst barnaleikrit, en í desember árið 1984 setti félagið upp Galdrakarlinn í Oz. Frá árinu 2000 hafa barnasýningar verið á dagskrá hjá félaginu að hausti til. Á þessu h...
Meira

Tímalaust og notaleg tónlist

Geisladiskurinn Orð með þeim Róberti Óttarssyni og Guðmundi Ragnarssyni kemur út þann 6. október nk. Í tilefni þess ætla þeir félagar að leggja land undir fót ásamt hljómsveit og halda þrenna útgáfutónleika, á Mælifelli 10....
Meira

Jógagúrú kíkir í Skagfirðingabúð um helgina!

Fröken Fabjúlöss hefur af sinni alkunnu forvitni og alræmdum kunnáttuþorsta spæjað ákveðnar upplýsingar og í kjölfarið af pistli sem hún skrifaði í seinstu viku fannst henni ekki annað við hæfi en að básúna það að hún S
Meira

Mætingin er áhyggjuefni

Teknar hafa verið saman mætingatölur fyrir Sauðárkrók og nærsveitir vegna krabbameinsleitar í maí sl. Alþjóðlegar viðmiðanir miða við að þáttataka sé helst yfir 80% en í Skagafirði var mæting i brjóstakrabbameinsleit 57% og...
Meira

Fjórar stúlkur úr Tindastól boðaðar suður

Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U-16 og U-17 kvenna, hefur valið stúlkur til landsliðsæfinga U-16 og U-17 sem haldnar verða á vegum KSÍ um helgina. Meðal þeirra eru fjórar ungar stúlkur úr Tindastól. Stúlkurnar sem um ræð...
Meira

Guðrún frá Lundi í Feyki í dag

Eins og sagt hefur verið frá í Feyki var bókin Afdalabarn eftir Guðrúnu frá Lundi endurútgefin í síðasta mánuði og er nú þriðja prentun þeirrar útgáfu komin í sölu. Vinsældir þessarar skagfirsku skáldkonu spanna því orði...
Meira