Fréttir

Skýjað og súld við ströndina

Norðaustan 5-13 m/s er á Ströndum og Norðurlandi vestra, skýjað og súld við ströndina. Hiti 2 til 8 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Norðaustan 5-13 m/s. Léttskýjað á S- og SV-landi, annars skýjað og dál
Meira

Sviðamessa húsfreyjanna á Vatnsnesi

Nú er opið fyrir pantanir á sviðamessu húsfreyjanna á Vatnsnesi í Hamarsbúð á Vatnsnesi. Að þessu sinni verða hvorki meira né minna en þrjú kvöld, 10., 11. og 18 október nk. Allt er að verða klárt og frábærir veislustjórar ...
Meira

Sameining heilbrigðisstofnana gengin í gegn

Formleg sameining heilbrigðisstofnana á Norðurlandi, Suðurlandi og Vestfjörðum tók gildi þann 1. október. Á vef Velferðarráðuneytisins kemur fram að yfirstjórnum heilbrigðisstofnana fækkar um átta og aðeins ein heilbrigðisstofn...
Meira

Fjallað um gestrisni í sófasamfélaginu í fyrirlestri á Hólum

Ferðamáladeild Háskólans á Hólum stendur fyrir áhugaverðum fyrirlestri í tengslum við fyrirlestraröðina Vísindi og grautur á morgun. Þá mun Svandís Egilsdóttir, þjóðfræðingur flytja erindi sem hún kallar Vel skal fagna gó
Meira

Líflambadagur austan Vatna

Líflambadagur hreppanna fornu, Fells- og Hofs-, Hóla- og Viðvíkurhreppa verður haldinn á Melstað, Óslandshlíð laugardaginn 11. október og opnar fjárhúsið kl 13:00. Dagskráin er þessa leið: Lambhrútasýning, alvanir þuklarar m...
Meira

Þemadagar hafnir í Árskóla - fylgist með á Twitter

Þemadagar hófust í Árskóla á Sauðárkróki í dag og standa til miðvikudags en þemað að þessu sinni er tileinkað endurvinnslu. Opið hús er í skólanum þessa dagana en einnig er hægt að fylgjast með Þemadögum, og öðru starf...
Meira

Gullna mjólkin- ljúffengur lífselixír!

Fröken Fabjúlöss hefur alltaf verið þeirrar skoðunar að ekki sé sá kvilli til í mannslíkamanum sem náttúran hefur ekki svar við, hvort sem svarið er fundið eður ei. Þessvegna grípur um sig ákveðinn spenningur innan herbúða F...
Meira

Póstþjónusta framtíðarinnar til umræðu á opnum fundi

Forsvarsmenn Íslandspósts halda opinn fund á Sauðárkróki þriðjudaginn 7. október. Samkvæmt fréttatilkynningu er þetta er liður í fundarröð um stöðu og framtíð póstmála á Íslandi. „Skoðun landsmanna á póstmálum er mj...
Meira

Líf og fjör í Laufskálarétt - Myndir

Laufskálarétt í Hjaltadal í Skagafirði, sem gjarnan er nefnd drottning stóðréttanna, fór fram á laugardaginn fyrir rúmri viku síðan. Um fjögur hundruð fullorðnum hrossum, ásamt fjölda folalda, var smalað til réttarinnar. Gesti...
Meira

Mikil stemming á uppskeruhátíð GSS

Uppskeruhátíð barna og unglingastarfs Golfklúbbs Sauðárkróks var haldin sl. laugardag. Á vef golfklúbbsins segir að flott mæting hafi verið á uppskeruhátíðina og mikil stemming. Dagskráin hófst á Flötinni, húsnæði golfklú...
Meira