Sviðamessa húsfreyjanna á Vatnsnesi
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
07.10.2014
kl. 15.47
Nú er opið fyrir pantanir á sviðamessu húsfreyjanna á Vatnsnesi í Hamarsbúð á Vatnsnesi. Að þessu sinni verða hvorki meira né minna en þrjú kvöld, 10., 11. og 18 október nk. Allt er að verða klárt og frábærir veislustjórar ...
Meira