Fréttir

Íbúafundur um Jónsmessuhátíð

Íbúa fundur vegna undir búnings Jónsmessuhátíðar á Hofsósi dagana 19. til 20. júní í sumar verður haldinn í Höfðaborg, Hofsósi miðvikudaginn 15. apríl kl 20:00. Íbúar og aðrir velunnarar hátíðarinnar eru hvattir til að m...
Meira

Jöfn og spennandi staða í KS-Deildinni

Staðan í einstaklings- og liðakeppni KS-Deildarinn er orðin jöfn og spennandi. Lið Hrímnis er efst í liðakeppninni með 146 stig en lið Draupnis/Þúfur kemur þar á eftir með 142 stig.  Þórarinn Eymundsson leiðir einstaklingskepp...
Meira

Aðalfundur Tindastóls

Aðalfundur Tindastóls verður haldinn á morgun 14. apríl í Húsi frítímans kl. 18.00. Auk almennra aðalfundstarfa verða styrkir veittir úr minningasjóði Rúnars Inga Björnssonar. Á fundinum verður boðið upp á léttar veitingar ...
Meira

Hólmagrundin hefur verið endurreist

Einhverjir íbúar á Hólmagrundinni á Króknum hafa kannski verið með böggum hildar um helgina og haldið að til stæði að leggja götuna niður. Sá kvíði var þó óþarfur þar sem það var bara hinn ofsafengni Kári sem tók fram f...
Meira

Flutningabíll kom æðandi á bílaþvögu við Miklagil

Mikil mildi var að ekki urðu alvarleg slys á fólki þegar tólf bíla árekstur varð á Holtavörðuheiði í gær. Meðal þeirra voru Hermann Ívarsson, lögregluvarðstjóri á Norðurland vestra, sem kastaðist tugi metra og endaði utan ...
Meira

Sunnan yfir sæinn breiða

Vortónleikar Skagfirska Kammerkórsins verða í Menningarhúsinu Miðgarði á sumardaginn fyrsta, 23. apríl, klukkan 20:30. Stjórnandi kórsins er Helga Rós Indriðadóttir. Aðgangseyrir er 2.500 krónur og ekki er tekið við kortum. Bo
Meira

Annasamt hjá björgunarsveitum í gær

Björgunarsveitir aðstoðuðu bílstjóra í ófærð og sinntu lokunum vega af sömu orsökum víða um land í gær. Þá var Vatnsskarðið til dæmis lokaðþar sem bílar sátu fastir. Jafnframt sátu bílar fastir í Fitjaskarði við Hvamm...
Meira

Hagnaður af rekstri Húnavatnshrepps

Fyrri umræða um ársreikning Húnavatnshrepps vegna ársins 2014 fór fram á fundi sveitarstjórnar sl. miðvikudag. Í fundargerð segir að tekjur A og B hluta námu samtals 354,7 millj.kr. og að gjöld A og B hluta námu 335,3 millj.kr. ...
Meira

Fyrirlestrar í Kvennaskólanum

Tveir fyrirlestrar verða haldnir þriðjudaginn 14. apríl nk. í Kvennaskólanum á Blönduósi. Sá fyrri hefst kl. 16 en þar mun Þór Jakobsson fjalla um Sigurð Jónasson frá Eyjólfsstöðum í Vatnsdal. „Sigurður þýddi Kúgun kve...
Meira

Vinningsmiðinn keyptur á N1 Sauðárkróki

Það var heppinn viðskiptavinur á N1 á Sauðárkróki sem datt í lukkupottinn í gærkvöldi þegar hann vann tæpar 6,5 milljónir í lottóinu. Samkvæmt vefsíðu Íslenskrar getspá var hann sá eini sem var með allar tölurnar réttar. ...
Meira