Fréttir

Opið hús hjá Nes listamiðstöð

Nes listamiðstöð á Skagaströnd verður með opið hús á morgun, sunnudaginn 28. september, og eru gestir boðnir velkomnir í stúdíóið að Fjörubraut 8 á Skagaströnd á milli kl. 15 og 18. Þar verður hægt að hitta þá listamen...
Meira

„Aldrei séð svo margt fé renna eins og rjóma niður brekkurnar“

Fjórða ráðstefnan um stuttrófukyn sauðfjár við Norður Atlantshaf var haldin á Blönduósi dagana 4.-8. september sl. Viðtal við Jóhönnu Pálmadóttur, frkvstj. Textílseturs Íslands og einn skipuleggjanda ráðstefnunnar, er í Feyk...
Meira

Háhyrningar á Hrútafirði

Þessa dagana er mikið sjávarlíf í Hrútafirði en þar hafa, að sögn sjónarvotta, háhyrningar verið að sýna sig og sjá aðra. Að því er Norðanátt greindi frá svömluðu hátt í tuttugu háhyrningar í firðinum á þriðjudagin...
Meira

1% lækkun hjá KVH

Vörukarfa ASÍ hefur hækkað í verði hjá níu verslunum og verslunarkeðjum af 14 sem skoðaðar voru frá því í apríl 2014 fram í miðjan september. Könnunin tekur m.a. til tveggja verslana á Norðurlandi vestra, KVH og KS. Verð á...
Meira

Skagfirskir bændadagar 9. – 10. október

Skagfirskir Bændadagar verða haldnir í Skagfirðingabúð á Sauðárkróki dagana 9. og 10. október nk. Þá er jafnan mikið umleikis í búðinni og hefur fólk flykkst að til að gera reyfarakaup á fjölbreyttu úrvali af matvælum úr s...
Meira

Auglýsing um deiliskipulag við Norðurlandsveg

Á vef Blönduósbæjar er auglýst tillaga að deiliskipulagi við Norðurlandsveg fyrir athafna- og iðnaðarsvæði, verslun og þjónustu og þjónustustofnun samkvæmt skipulagslögum. Tillagan er í samræmi við samþykkt sveitarstjórnar...
Meira

Borgin er nýr veitingastaður á Skagaströnd

Í byrjun september opnaði Þórarinn Ingvarsson matreiðslumaður nýjan veitingastað á Skagaströnd sem hefur hlotið heitið Borgin, eftir hinu þekkta fjalla Spákonufellsborg. Staðurinn er rekinn í húsnæði Kántríbæjar á Skagaströ...
Meira

Fóðurblandan lækkar fóðurverð

Fóðurblandan hefur ákveðið að lækka verð á kjarnfóðri fyrir nautgripi, svín og hænsni vegna lækkunar á heimsmarkaðsverði hráefna. Lækkunin nemur allt að 2% og tekur gildi í dag 26. september. Samkvæmt fréttatilkynningu ver...
Meira

Gasmengunarspá flókin næstu daga vegna veðurs

Næstu daga (frá föstudegi til sunnudags) er búist við lægðagangi yfir landið með tilheyrandi breytingum í vindátt. Samkvæmt vef Veðurstofu Íslands verður gasmengunarspá þá flókin og því gefur verið erfitt að henda reiður á...
Meira

Rigning og jafnvel slydda í dag

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er norðan 5-13 og rigning og jafnvel slydda um tíma, en úrkomulítið seinnipartinn og austlægari í kvöld. Heldur hvassari og fer að rigna síðdegis á morgun. Hiti 2 til 6 stig. Veðurhorfur á landinu...
Meira