Fréttir

Einar Mikael og Töfrahetjurnar með sýningu á Króknum föstudag

Einar Mikael og Töfrahetjurnar ætla að leggja land undir fót og halda sýningar víða um Norðurland, með viðkomu á Sauðárkróki nk. föstudag. Að sögn Einars er sýningin troðfull af flottum sjónhverfingum og nýjum atriðum sem haf...
Meira

Búist við hvassviðri eða stormi síðdegis

Sunnan 10-15 m/s og skúrir er á Ströndum og Norðurlandi vestra. Hvessir síðdegis, suðvestan 13-23 undir kvöld, hvassast A-til og úrkomumeira. Hægari í nótt en gengur í norðan 10-18 með rigningu á morgun. Hiti 3 til 9 stig en 2 til ...
Meira

Að vera snyrtilega til fara

Herra Hundfúll fór á rokksjó í Hofi um síðustu helgi og var bara nokkuð snyrtilega klæddur að því er honum fannst. Hafði þó sleppt því að fara í spariskóm og var í ágætlega útlítandi strigaskóm. Áður en tónleikarnir h
Meira

Skíðaiðkendur hittast við Grettislaug

Annan sunnudag, 12. október kl. 14:00 er boðað til samverustundar hjá skíðaiðkendum hjá Tindastóls. Þar verður boðið upp á grillaðar pylsur og vetrarstarfið kynnt. Æfingar hefjast svo um áramót. Meðal þess sem er fyrirhugað...
Meira

Mótmæla harðlega skerðingum í fjárlagafrumvarpi

Stjórn Verslunarmannafélags Skagafjarðar hefur sent frá sér ályktun vegna fjárlagafrumvarps Ríkisstjórnarinnar. Móttmælir félagið harðlega þeim skerðingum sem fram koma í fjárlagafrumvarpi 2015. „Þrátt fyrir að forystumenn ...
Meira

Áreittu stúlkur á Borgarsandi

Þrír menn eltu þrjár stúlkur sem voru að leik á Borgarsandi á Sauðárkróki sl. sunnudag. Stúlkurnar, sem eru á aldrinum 12 til 13 ára, forðuðu sér undan mönnunum og tilkynntu athæfið til lögreglu. „Það var blístrað á
Meira

Jólagleði Geirmundar í Austurbæ

Í fyrsta skipti í tuttugu ár blæs sveiflukóngurinn Geirmundur Valtýsson til tónleika í Reykjavík undir yfirskriftinni Jólagleði Geirmundar. Tónleikarnir verða haldnir í Austurbæ þann 29. nóvember nk. og með honum í för verður ...
Meira

Hreyfivikan hófst í gær

Hreyfivikan (e. Move Week) hófst í gær en herferðin nær um gjörvalla Evrópu dagana 29. september – 5. október 2014. Hreyfivikan er hluti af „The NowWeMove 2012-2020“ herferð International Sport and Culture Association (ISCA) en fram...
Meira

Rigning með köflum í dag

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er suðaustan og síðar sunnan 10-15 og rigning með köflum. Hvessir síðdegis á morgun, sunnan 15-23 seinnipartinn. Hiti 5 til 10 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á miðvikudag: Suðvestan og ...
Meira

KR-ingar sigruðu Tindastól í úrslitaleik Lengju-bikarsins

Tindastólsmenn gerðu þokkalega ferð suður um helgina en þar lék liðið fyrst í undanúrslitum Lengjubikarsins gegn Fjölni og hafði betur. Í úrslitaleiknum á laugardag voru það Íslandsmeistararnir úr Vesturbænum sem reyndust ster...
Meira