Fréttir

Snjólaug María valin í úrtakshóp

Snjólaug María Jónsdóttir, skotkona úr Skotfélaginu Markviss, hefur verið valin í úrtakshóp Skotíþróttasambands Íslands fyrir Smáþjóðaleikanna sem haldnir verða í Reykjavík 1.- 6. júní á næsta ári. Greint var frá þessu ...
Meira

Uppselt í Laxá á Ásum næsta sumar

Samkvæmt frétt á Húna.is er uppselt í Laxá á Ásum næsta sumar, eftir góða veiði í ánni síðustu tvö sumur. Í sumar veiddust 1006 laxar í ánni og var meðalþyngd þeirra tæp sex pund. Í fyrra veiddust 1062 laxar. „Árangar...
Meira

Lítilsháttar væta í dag

Norðaustan 10-18 með lítilsháttar vætu er á Ströndum og Norðurlandi vestra, hvassast á annesjum. Norðaustan 5-13 og þurrt á morgun. Hiti 5 til 11 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á miðvikudag og fimmtudag: Norðaustan 8-...
Meira

Lán frá LS til Svf. Skagafjarðar dæmt ólöglegt

Hæstiréttur Íslands dæmdi á fimmtudaginn að lán Lánasjóðs sveitarfélaga (LS) til Sveitarfélagsins Skagafjarðar hefði falið í sér ólögmætt gengislán í erlendri mynt. Skulu eftirstöðvar lánsins því vera 103,8 milljónir kr...
Meira

Æfingabúðir með einum af aðalþjálfurum enska landsliðsins

Skotfélagið Markviss og Skotfélag Akureyrar fengu Allen Warren til landsins í dagana 22.- 25. september til að vinna með keppnisfólki félagsins og Skotfélags Akureyrar í undirbúningi fyrir næsta tímabil. Að sögn Guðmanns Jónasso...
Meira

Vill skýringar á ráðstöfun SSNV

Byggðaráð Blönduósbæjar harmar þá ráðstöfun Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra að leggja niður starfsstöð atvinnuráðgjafa á Blönduósi. Byggðaráðið vekur jafnframt athygli á því að á sama tíma er auglýst ef...
Meira

Forkeppni Stræðfræðikeppni framhaldsskólanema þriðjudag

Forkeppnin í Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema verður haldin þriðjudaginn 7. október í framhaldsskólum landsins og í FNV hefst hún kl. 9:30. Á vef FNV kemur fram að keppnin fer fram á tveimur stigum. Neðra stig er fyrir nemend...
Meira

Sundátak í Blönduósbæ

Íþróttamiðstöðin á Blönduósi efnir til sundátaks 1.-15. október. Börn að 18 ára aldri er boðið frítt í sund á þessu tímabili og eru þau hvött til að koma oftar í sund og nýta sér betur þessa frábæru sundlaug og aðst
Meira

Framlag til dreifnáms tryggt næsta árið

Í frumvarpi til fjárlaga 2015 kemur fram að tímabundin fjárveiting vegna framhaldsdeildar á Hvammstanga sé felld niður. Þau svör hafa nú fengist frá ráðuneyti menntamála til sveitarstjórnar Húnaþings vestra að framlag til deilda...
Meira

Skagfirskir fiðlunemendur á æfingum með Sinfóníuhljómsveit Norðurlands

Þær Guðfinna Olga Sveinsdóttir og Matthildur Kemp Guðnadóttir fiðlunemendur hjá Tónlistarskóla Skagafjarðar halda nú á nýjan leik á æfingar með Sinfóníuhljómsveit Norðurlands. Spiluðu þær með Sinfóníunni á síðasta sta...
Meira