Uppselt í Laxá á Ásum næsta sumar
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
06.10.2014
kl. 09.07
Samkvæmt frétt á Húna.is er uppselt í Laxá á Ásum næsta sumar, eftir góða veiði í ánni síðustu tvö sumur. Í sumar veiddust 1006 laxar í ánni og var meðalþyngd þeirra tæp sex pund. Í fyrra veiddust 1062 laxar.
„Árangar...
Meira