Fréttir

Háholt hagkvæmur kostur

Mikil hagkvæmni fólgin í því að samnýta húsakost og mannafla í Háholti og reka þar saman hefðbundna meðferð og afplánun að sögn Ara Jóhanns Sigurðssonar, forstöðumanns Háholts, í fréttatilkynningu sem hann sendi frá sér
Meira

Telur að um ólögmæta uppsögn sé að ræða

Á síðasta fundi SSNV þann 1. október síðast liðinn var tekið fyrir bréf frá lögfræðingi f.h. Katrínar Maríu Andrésdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra SSNV, þar sem fram kemur að hún uni ekki þeirri túlkun stjórnar að h
Meira

Bændadagar í Skagfirðingabúð

Í dag og á morgun eru hinir árlegu Skagfirsku bændadagar í Skagfirðingabúð. Stanslaust streymi hefur verið af fólki í versluninni frá því hún opnaði í morgun en bændur bjóða upp á smakk milli kl. 14 og 18 báða dagana. Í ve...
Meira

Útgáfutónleikar í tilefni af útkomu ORÐ

Um helgina halda siglfirsku Króksararnir Róbert Óttarsson og Guðmundur Ragnarsson útgáfutónleika í heimabæjum sínum, Sauðárkróki og Siglufirði, í tilefni af útkomu geisladisksins ORÐ. Tónleikar verða á Mælifell á morgun föst...
Meira

Forvarnir og lífstíll

Af tilefni forvarnadagsins 1. október fékk Fjölbrautaskólinn góða gesti sem ræddu við nemendur um lífið og tilveruna og þær áskoranir sem mæta ungu fólki í dag. Að þessu sinni komu fulltrúar frá SÁÁ og Hugarafli. Einnig kom...
Meira

Fólk í heimildum – heimildir um fólk - Málþing á Skagaströnd 11. október

Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra heldur málþingið Fólk í heimildum – heimildir um fólk laugardaginn 11. október næstkomandi. Samkvæmt fréttatilkynningu munu sex fræðimenn ræða vítt og breitt um leit sagnfr...
Meira

Húsnæði Háholts tilbúið fyrir nýtt hlutverk

Eins og greint hefur verið frá í fjölmiðlum undanfarna daga stendur til að gera 500 milljóna króna samning til næstu þriggja ára við meðferðarheimilið Háholti í Skagafirði. Þar verður á þessu tímabili boðið upp á vistun u...
Meira

Brautskráning að hausti frá Hólum

Í gær komu þrír nemar í ferðamáladeild heim að Hólum og kynntu BA-ritgerðir sínar. Brautskráning frá skólanum að hausti fer fram á morgun, 10. október. Athöfnin verður í Hóladómkirkju og hefst kl. 14. Brautskráð verður fr
Meira

Syngur bara alls ekki í sturtu / SIGGI DODDI

Sigurpáll Aðalsteinsson, í daglegu tali nefndur Siggi Doddi, svarar nú Tón-lystinni. Siggi Doddi (1970) býr í Fellstúninu á Króknum en er alinn upp á Húsavík. Hann spilar á hljómborð og oftar en ekki með hljómsveitinni Von. Þá er kappinn í landsliðsflokki í veitinga- og skemmtanabransanum en Siggi Doddi rekur ásamt konu sinni veitinga- og skemmtistaði á Króknum og á Akureyri.
Meira

Tindastóll mætir Stjörnunni í kvöld

Nú er komið að því Domino's deild karla byrji. Fyrsti leikur Tindastóls er gegn hörku liði Stjörnunnar í Ásgarði Garðabæ klukkan 19:15 í kvöld. Húsið opnar kl. 19:00 og eru allir sem vettlingi geta valdið hvattir til mæta og hv...
Meira