Fréttir

Fljótafé til sýnis og sölu

Fjárræktarfélag Fljótamanna stendur fyrir hrútadegi á Þrasastöðum í Fljótum næstkomandi laugardag, 4. október. Dagskráin hefst kl 13:30. Hægt verður að kaupa kynbótalömb, en einnig verður á dagskrá hrútasýning og lambatrít...
Meira

Prjónakvöld hjá unglingadeild Blönduskóla

Síðast liðinn vetur voru haldin prjónakvöld í Blönduskóla á Blönduósi, þar sem unglingarnir í skólanum prjónuðu vettlinga til að gefa gestum sínum sem komu í heimsókn vegna Comeníusarverkefni sem skólinn tók þátt í. Þa...
Meira

Hof og Hótel Kea í samstarf

Menningarhúsið Hof og Hótel KEA hafa undirritað samstarfssamning sem felur meðal annars í sér samstarf í auglýsinga- og markaðsmálum með áherslu á menningarbæinn Akureyri. Til að mynda verður boðið upp á pakkatilboð þar sem h...
Meira

Íslandsmeistarar sigra síðustu rallýkeppni tímabilsins

Laugardaginn 27. september fór fram síðasta umferð Íslandsmótsins í rallý á keppnistímabilinu 2014. Ekið var um uppsveitir Rangárvallasýslu, nánar tiltekið Landmannaleið og Tungnaá, alls sex sérleiðir sem spönnuðu samtals 119 ...
Meira

Skólabúðanemendur heimsækja fæðingarstað Grettis sterka

Starfið í Skólabúðunum að Reykjum í Hrútafirði fer vel af stað, að því er fram kemur á heimasíðu skólabúðanna. Nýjung í dagskrá Skólabúðanna er ferð að Bjargi í Miðfirði, á fæðingarstað Grettis "sterka" Ásmundsso...
Meira

Vilja upplýsingamiðstöð í bókasafnið

Á síðasta sveitarstjórnarfundi Húnavatnshrepps, þann 17. september sl., var tekin fyrir beiðni frá stjórn og forstöðumanni Héraðsbókasafns Austur-Húnvetninga, dagsett 3. september 2014, um að sett verði upp upplýsingamiðstöð
Meira

Hrútavinir á ferð til Raufarhafnar

Hrútavinafélagið Örvar á Suðurlandi efnir til rútuferðar á Hrútadaginn mikla á Raufarhöfn sem er hátíðlegur haldinn laugardaginn 4. október 2014.  Ferðin í heild verða 4 dagar  2. okt. – 5. okt. og verður m.a. komið við
Meira

Framhaldsaðalfundur Húnvetningafélagsins

Framhaldsaðalfundur Húnvetningafélagsins í Reykjavík verður klukkan 20:00 í kvöld, mánudagskvöldið 29. september næstkomandi í Húnabúð Skeifunni 11 í Reykjavík. Á dagskrá verður kosninga formanns og stjórnar; tillaga að la...
Meira

Varað við stormi í dag

Búist er við stormi víða um land í dag, vaxandi suðaustanátt er á Ströndum og Norðurlandi vestra, 18-23 m/s og rigning um hádegi. Sunnan 8-15 og skúrir í kvöld. Aftur suðaustan 10-15 rigning á morgun. Hiti 5 til 10 stig í dag, en ...
Meira

Nemendur Varmahlíðarskóla taka upp stuttmynd

Nemendur í 8. bekk í Varmahlíðarskóla voru í kvikmyndagerð í vikunni og lögðu í stutt ferðalag til að ljúka tökum á stuttmynd sem nemendurnir hafa unnið að um Ásbirninga. „Þó svo sólin léti lítið á sér kræla var veðr...
Meira