Fréttir

Rabb-a-babb 104: Laufey

Nafn: Laufey Kristín Skúladóttir. Árgangur: 1979. Fjölskylduhagir: Gift þriggja stúlkna móðir. Búseta: Sauðárkrókur. Hverra manna ertu og hvar upp alin/n: Ég er dóttir Ólafar og Skúla á Tannstaðabakka í Vestur Húnavatnssýslu...
Meira

Gjaldheimtan og Momentum opna starfsstöð á Sauðárkróki

Innan nokkurra vikna munu Gjaldheimtan og Momentum opna nýja starfsstöð á Sauðárkróki til að þjóna enn betur núverandi og nýjum viðskiptavinum í Skagafirði og nærsveitum. Þetta kemur fram í auglýsingum í Feyki og Sjónhorni
Meira

Sveitarfélagið harmar lokun starfsstöðvar

Á fundir sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar í gær var ítrekuð bókun frá 670. Fundi byggðarráðs, vegna uppsagnar Vinnumálastofnunar á leigusamningi við sveitarfélagið um húsnæði á Faxatorgi 1. Sveitarstjórn tók...
Meira

Hrútavinir halda héraðshátíð á Mælifelli í kvöld

Hrútavinafélagið Örvar á Suðurlandi leggur upp í rútuferð á Hrútadaginn mikla á Raufarhöfn nk. laugardag. Stefnt er á að koma við á höfuðstöðvum héraðanna á leiðinni og í kvöld, fimmtudagskvöld, verður blásið til mik...
Meira

Kvöldstund með Helga Björns – 30 ára söngafmæli

Hinn landsþekkti söngvari og leikari Helgi Björnsson er að fagna 30 ára söngafmæli um þessar mundir. „Það eru 30 ár síðan fyrsta hljómplatan kom út með þessum ástsæla söngvara, en það var Grafík - Get ég tekið sjéns sem...
Meira

Gasmengun yfir Norðurlandi í dag

Í dag, fimmtudag, má reikna með gasmengun norður og vestur af gosstöðvunum. Samkvæmt vef Veðurstofu Íslands er búist við við gasmengun austur af gosstöðvunum á morgun, föstudag. Á vefsíðu sóttvarnarlæknis segir að helstu áh...
Meira

Rigning eftir hádegi

Suðlæg átt 5-10 og úrkomulítið. Gengur í norðaustan 13-18 m/s með rigningu eftir hádegi. Hægari og úrkomuminna í kvöld. Norðvestan 15-23 seint í nótt og slydda eða snjókoma, en dregur úr vindi þegar líður á morgundaginn. Hi...
Meira

Tölvuvædd fjárhús á Brúnastöðum

Á Brúnastöðum í Fljótum hefur nýlega verið fjárfest í  tölvubúnaði í fjárhúsunum sem skannar örmerki á hverri kind og kallar fram allar nauðsynlegar upplýsingar um bústofninn. Aðferðir við val á lömbum til slátrunar, se...
Meira

Frítt í sund í hreyfiviku

Nú stendur yfir alþjóðleg hreyfivika og í tilefni hennar býður Sveitarfélagið Skagafjörður öllum frítt í sund milli kl 17 og 19 dagana 29. september til 5. október í sundlaugum í firðinum. Gildir það í Varmahlíð, Hofsósi og...
Meira

KS deildin 2015

Dagsetningar hafa verið ákveðnar fyrir KS-Deildina 2015. Sú nýbreytni verður í vetur að hvert lið verður skipað fjórum knöpum í stað þriggja áður. Þá hefur verið bætt við einni keppnisgrein, gæðingafimi. „Töluverður sp...
Meira