Gjaldheimtan og Momentum opna starfsstöð á Sauðárkróki
feykir.is
Skagafjörður
02.10.2014
kl. 12.00
Innan nokkurra vikna munu Gjaldheimtan og Momentum opna nýja starfsstöð á Sauðárkróki til að þjóna enn betur núverandi og nýjum viðskiptavinum í Skagafirði og nærsveitum.
Þetta kemur fram í auglýsingum í Feyki og Sjónhorni
Meira