Fréttir

Lóuþrælar og Sprettkórinn leiða saman hesta sína

Vortónleikar Karlakórsins Lóuþræla í Félagsheimilinu Hvammstanga verða laugardaginn 18. apríl 2015. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 og er dagskráin er fjölbreytt að vanda. Gestakór úr Kópavogi tekur þátt í tónleikunum. Söng...
Meira

Stóraukinn opnunartími og aðsókn

Selasetur Íslands hefur stóraukið opnunartíma setursins í apríl- og maímánuði. Virðist það hafa mælst fyrir þar sem þegar hafa komið fleiri gestir í aprílmánuði en allan aprílmánuð í fyrra. Á Facebook-síðu setursins ke...
Meira

Vísnakeppni Safnahúss Skagfirðinga - Nú skal heimta hærri laun

Vísnakeppni Safnahúss Skagfirðinga hefur átt sinn fasta sess í aðdraganda Sæluviku Skagfirðinga og notið mikilla vinsælda í hartnær fjóra áratugi eða allt frá árinu 1976 er hún var haldin í fyrsta sinn. Magnús Bjarnason kennari...
Meira

Haukarnir fóru þurrum fótum úr Síkinu eftir frækinn sigur

Það var flatt á flestum hjólum undir Tindastólsrútunni í kvöld þegar Stólarnir mættu baráttuglöðum Haukum í Síkinu. Ljóst var fyrir leik að með sigri væru Tindastólsmenn komnir í úrslitarimmuna um Íslandsmeistaratitilinn og...
Meira

Snædrottning fæddist í stórhríðinni

Í stórhríðinni sem gekk yfir Skagafjörð og víðar um landi aðfaranótt sunnudags fæddist þetta fallega folald á bænum Svanavatni í Hegranesi. Eigandi þess er Sæunn og fékk folaldið nafnið Snædrottning. Þessar skemmtilegu mynd...
Meira

Annasamt hjá Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps - Feykir TV

Í mars flutt Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps, ásamt hljómsveit Skarphéðins Einarssonar, viðamikla dagskrá sem helguð var minningur Ellyjar og Vilhjálms Vilhjálmsbarna. Blaðamaður Feykis skellti sér á tónleika í Miðgarði og á...
Meira

Gáfu eina milljón í lýsingu í kirkjugarðinum

Á fimmtudaginn var afhenti Lionsklúbbur Sauðárkróks sóknarnefnd Sauðárkrókskirkju einnar milljón króna peningagjöf. Er gjöfinni ætlað að ganga upp í kostnað við endurnýjun á lýsingu í kirkjugarði bæjarins. Jón Sigurðs...
Meira

Mál vegna mannsláts fellt niður

Ekki verður gefin út ákæra vegna mannsláts sem varð á Hvammstanga í júní á síðasta ári. Mbl.is greinir frá þessu en samkvæmt upplýsingum frá embætti Ríkissaksóknara leiddi rannsókn málsins ekki í ljós að andlát mannsins...
Meira

Spennan magnast í Domino's deildinni - Tindastóll tekur á móti Haukum í kvöld

Í kvöld taka Stólarnir á móti Haukum í annað sinn í þessari í fjögra liða úrslitum í Domino's deildinni og hefst leikurinn kl. 19:15. „Núna viljum við sjá Síkið fyllast af stuðningsmönnum og sýnum landsmönnum hvernig alv
Meira

Vortónleikar Kórs eldri borgara í Húnaþing vestra

Vortónleikar Kórs eldri borgara í Húnaþingi vestra fóru fram í Nestúni á Hvammstanga í gær. Að tónleikum loknum var boðið upp á veislukaffi og voru margir sem lögðu leið sína til að njóta tónleikanna og veglegra veitinga. K
Meira