Fréttir

Gasmengunarspá flókin næstu daga vegna veðurs

Næstu daga (frá föstudegi til sunnudags) er búist við lægðagangi yfir landið með tilheyrandi breytingum í vindátt. Samkvæmt vef Veðurstofu Íslands verður gasmengunarspá þá flókin og því gefur verið erfitt að henda reiður á...
Meira

Rigning og jafnvel slydda í dag

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er norðan 5-13 og rigning og jafnvel slydda um tíma, en úrkomulítið seinnipartinn og austlægari í kvöld. Heldur hvassari og fer að rigna síðdegis á morgun. Hiti 2 til 6 stig. Veðurhorfur á landinu...
Meira

Sviðamessa í Hamarsbúð

Sviðamessa Húsfreyjanna á Vatnsnesi verður haldin í Hamarsbúð á Vatnsnesi föstudaginn 10. október, laugardaginn 11. október og laugardaginn 18. október næstkomandi. Á borðum verða ný, strjúpasöltuð og reykt svið. Að ógleymdu...
Meira

Sólúr afhjúpað á Skagaströnd

Á laugardaginn var nýtt listaverk eftir Magnús Pálsson afhjúpað á Skagaströnd. Um er að ræða verkið Sólúr, en það var fjármagnað af Listskreytingasjóði ríkisins. Sveitarfélagið Skagaströnd sá um kostnað við að koma þv
Meira

Chili Burn- hvað er það??

Dyggir lesendur Fröken Fabjúlöss ættu að vera hægt og rólega farnir að átta sig á því að Fab er óðum að sigla inn á lendur sjálfsræktar og þyngdarlosunar þessa dagana og hefur verið að rannsaka þær grensur sem í boði eru...
Meira

Drottning stóðrétta um helgina

Viðamikil dagskrá fer að venju fram í tengslum við Laufskálarétt, drottningu stóðrétta landsins, en réttað er næstkomandi laugardag, þann 27. september. Í bæklingi sem dreift hefur verið um Skagafjörð má sjá að vegleg dagskr
Meira

Framkvæmdir á Deplum hafa tafist

Eins og Feykir hefur áður fjallað um standa yfir miklar framkvæmdir á jörðinni Deplum í Stíflu í Fljótum. Eru þar hafnar byggingarframkvæmdir við 1200-1500 fermetra skíða- og veiðihús. Að sögn athafnamannsins Orra Vigfússonar ...
Meira

Fundu illa útleikin hræ eftir dýrbíta

Garðar P. Jónsson, framhaldsskólakennari og grenjaskytta á Melstað í Óslandshlíð, var ásamt fleirum í göngum í Deildardal, þegar gengið var fram á hræ af tveimur lömbum og einn fullorðinni rollu. Þá fannst ein gimbur sem var l...
Meira

Prjónakaffi í Húsi frímtímans

Á hverjum miðvikudegi frá kl. 19:00 til 22:00 er prjónakaffi í Húsi frítímans á Sauðárkróki. Húsið er opið öllum sem áhuga hafa á handverki, s.s. prjóna, sauma, hekla, vefa svo eitthvað sé nefnt. Hver og einn kemur þegar hann...
Meira

Sperrir eyrun yfir Bach / JÓN ÞORSTEINN

Tónlistarneminn Jón Þorsteinn Reynisson býr þessa dagana á Mozartsvegi í Kaupmannahöfn. Hann er fæddur 1988 og segist hafa verið heppinn „...að alast upp í Mýrakoti á Höfðaströnd, sem almennt er talinn fallegasti staður jarðarinnar.“ Harmonika er hljóðfæri Jóns Þorsteins sem er líka partýfær á píanó og blokkflautu.
Meira