Fréttir

Hætt að lítast á blikuna

Lögreglan á Norðurlandi vestra varar við miklum sprungum sem myndast hafa í Ketubjörgum í Syðri-Bjargavík á Skaga. Lögreglan hefur girt svæðið af og er allur aðgangur bannaður af öryggisástæðum. Málið var til umfjöllunar í ...
Meira

Styrkur til ofnakaupa

Á vef Skagastrandar eru þeir sem hyggjast sækja um kostnaðarþátttöku sveitarfélagsins vegna ofnakaupa í tengslum við hitaveituvæðinguna minntir á að sækja um og leggja fram gögn fyrir 1. maí 2015. „Einstaklingar sem eru eigendu...
Meira

Dæmdu eins og herforingjar þrátt fyrir þrekraun á leiðinni norður

Leikur Tindastóls og Þórs Þorlákshafnar frestaðist um klukkustund og 15 mínútur sl. föstudags vegna óviðráðanlegra orsaka, eins og tilkynnt var um sl. föstudagskvöld. Mátti það rekja til þess að dómarar leiksins, þeir Davíð...
Meira

Verji hluta af útvarpsgjaldi til ljósvakamiðils að eigin vali

Uppsögn aðstöðu RÚV á Sauðárkróki var tekin til umræðu á ný á 690. fundi byggðarráðs sl. fimmtudag. Málið var tekið fyrir að fundi byggðarráðs vikunni á undan og þá samþykkt bókun þess efnis að hörmuð væri sú rá...
Meira

Undirritað við hátíðlega athöfn á Hólum

Í gær var skrifað undir samning vegna Landsmóts hestamanna 2016 við hátíðlega athöfn á Hólum í Hjaltadal. Fjölmenni var við athöfnina sem stýrt var af formanni LH, Lárusi Á. Hannessyni. Hestamannafélögin í Skagafirði stóðu ...
Meira

Skagfirsk sveifla á sópnum þegar Þórsurum var sópað heim í Þorlákshöfn

Lið Tindastóls sigraði lið Þórs úr Þorlákshöfn í kvöld í þriðja skiptið í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildarinnar og eru því komnir áfram í undanúrslitin. Lið Tindastóls vann einvígið 3-0 og sópa
Meira

Leik Tindastóls og Þórs seinkað til 20:30

Leik Tindastóls og Þór Þorlákshafnar, sem hefjast átti kl. 19.15 í kvöld hefur verið seinkað og er stefnt á að hann hefjist kl. 20:30 í kvöld. Samkvæmd frétt á vef KKÍ er ástæðan sú að dómarar leiksins lentu í umferðaró...
Meira

Hættulegar sprungur í Ketubjörgum

Í fundi byggðarráðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar í gærmorgun kom fram að lögreglan í Skagafirði hefði varað við miklum sprungum sem myndast hafa í Ketubjörgum á Skaga, nánar tiltekið í Syðri-Bjargarvík. Þarna er vinsæll...
Meira

Fer sópurinn á loft í kvöld?

Tindastóll tekur á móti Þór Þorlákshöfn í 8-liða úrslitum í kvöld í Síkinu, íþróttahúsinu Sauðárkróki. Stólarnir hafa verið að standa sig mjög vel í deildinni í vetur og hafa tvisvar sinnum sigrað Þórsara, því ver...
Meira

Öfugu megin uppí

Leikdeild ungmennfélagsins Grettis mun frumsýna farsann „Öfugu megin uppí“ þriðjudagskvöldið 31. mars kl. 21:00 í félagsheimilinu Ásbyrgi á Laugarbakka. Um er að ræða gamanleik og taka sex leikarar þátt. Leikritið segir frá...
Meira