Fréttir

"Þetta er bara eins og hver önnur della"

Repjurækt hefur líklega ekki verið reynd norðan heiða fyrr en Knúti Arnari Óskarssyni datt í hug að prófa hana á landi sínu að Ósum á Vatnsnesi. Knútur tók þátt í verkefni sem Siglingamálastofnun stóð fyrir og snerist um rep...
Meira

Hreindís Ylva með nýtt lag

Nýtt lag frá hinni skagfirskættuðu söngkonu, Hreindísi Ylvu, er að finna á YouTube og ber það heitið Leaving Town Alive. Þar syngur hún ásamt Liv Austin en Liv þessi raddar með henni lagið og leikur undir á píanó. Von er á lag...
Meira

Myndir frá Króksbrautarhlaupinu

Hið árlega Króksbrautarhlaup var háð síðasta laugardag þar sem fjöldi fólks á öllum aldri tók þátt. Heildar vegalengdin sem hlaupin, gengin eða hjóluð var rétt tæplega 1300 km. Að þessu sinni var hlaupið til styrktar Selmu B...
Meira

Dreifnámið nýtur mikillar velvildar í samfélaginu

Í haust hófst dreifnám á Hólmavík og Blönduósi, á vegum Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Er það að sömu fyrirmynd og dreifnámið sem hófst á Hvammstanga í fyrrahaust og gaf góða raun. Nú eru samtals um 35 nemendur við n
Meira

Haustkaffi Skagfirðingafélagsins i Reykjavík .

Haustkaffi Skagfirðingafélagsins i Reykjavík verður haldið i Þróttaraheimiinu i Reykjavík laugardaginn 5. oktober  frá kl 14-17. Boðið verður upp á kaffihlaðborð og skagfirsk skemmtiatriði. Hofsósingurinn góðkunni Kristján Sno...
Meira

Vatnsmýrin - ríkið borgar en borgin græðir

Það hefur aldrei verið mjög skýrt hvað borgarfulltrúar í Reykjavík ætla sér með þeim áformum að hrekja flugvöllinn úr Vatnsmýrinni. Þeim hefur líka algerlega mistekist að útskýra mál sitt og hafa gjörtapað umræðunni um ...
Meira

Gengið á Ennishnjúk - Myndir

Um helgina var göngugarpurinn Þorsteinn Jakobsson, gjarnan nefndur Fjalla-Steini, á ferð um Norðurland vestra í þeim tilgangi að ljúka göngu sinni á íslensk bæjarfjöll. Um er að ræða verkefni sem hann hóf fyrr á þessu ári og
Meira

Viðurkenningar fyrir snyrtimennsku og einstakt framtak

Umhverfisviðurkenningar Sveitarfélagsins Skagafjarðar hafa nú verið veittar í níunda sinn, en þær eru veittar í samstarfi við  Soroptimistaklúbb Skagafjarðar. Farnar eru tvær ferðir yfir sumarið um allt sveitarfélagið, bæði dr...
Meira

Veit einhver hvar þú ert?

Ánægjulegt er að sjá þá vakningu sem  hefur orðið í heilsueflingu hér á landi undanfarin ár og hafa fjölmargir hafa gert útivist að föstum lið í sínu daglegu lífi, segir á heimasíðu VÍS. „Reglulega birtast fréttir af st...
Meira

Enginn aðalfundur hjá Sparisjóði Húnaþings og stranda

Stjórn Samtaka stofnfjárhafa í fyrrum Sparisjóð Húnaþings og stranda ákvað á stjórnarfundi sínum í gær að halda ekki aðalfund á árinu 2013 heldur bíða eftir rannsóknarskýrslu Alþingis um málefni sparisjóðanna. Síðustu f...
Meira