Fréttir

Húnvetningar stofna kraftlyftingafélag

Á morgun, laugardaginn 5. október, verður haldin kynning á fyrirhugaðri stofnun kraftlyftingafélags í Húnaþingi vestra og fer kynningin fram á skrifstofu USVH að Höfðabraut 6 á Hvammstanga. Í tilkynningu í Sjónaukanum eru allir á...
Meira

Gjaldfrjálsar tannlækningar barna

Samningur Sjúkratrygginga Íslands og Tannlæknafélags Íslands um tannlækningar barna tók gildi 15. maí 2013 og gildir til 30. apríl 2019. Tannlækningar barna eru greiddar að fullu af SÍ utan 2.500 kr. árlegs komugjalds. Forsenda greið...
Meira

Nýir göngustígar í Vatnahverfi

Í Vatnahverfi í Austur-Húnavatnssýslu hafa verið lagðir gönguslóðar milli trjánna til að auðvelda för fólks um þetta fallega útivistarsvæði. Þar er til að mynda hægt að ganga um 4,4 km hring og er mælt með að byrja hjá sk...
Meira

Landinn í loftið á ný

Nú er að hefjast fjórða sýningartímabil Landans en þáttur númer 125, frá upphafi, fer í loftið á RÚV sunnudagskvöldið 6. október, strax á eftir fréttum. Landinn hefur síðustu þrjú árin verið með vinsælasta sjónvarpsefni...
Meira

37. tölublað Feykis komið út

37. tölublað Feykis kom út í dag. Í blaðinu er m.a. fjallað um Laufskálarétt og Árhólarétt í Unadal í Skagafirði í máli og myndum. Í opnuviðtali er rætt við Rósalind og Einar Vigfússon frá Nýja Íslandi. Einnig er rætt vi...
Meira

Hrútaveisla í Akrahreppi

Hin langþráða hrútasýning verður haldin sunnudaginn 6. október í fjárhúsunum á Þverá í Akrahreppi í Skagafirði og hefst klukkan 13:00. Sýndir verða veturgamlir hrútar og lambhrútar og börnin sýna skrautgimbrar. Þá verður l...
Meira

22 tonna skurðgrafa á bólakaf

Á þriðjudag þegar verið var að leggja síðustu hönd á hitaveitulögn sem liggur yfir Húsabakkaflóann í Skagafirði og tengist lögn yfir Héraðsvötn og í Hegranes, vildi ekki betur til en svo að skurðgrafa verktakans sem sér um v...
Meira

Opið hús í Félagsheimili Rípurhrepps

Eins og auglýst er í Sjónhorninu í dag verður útsölumarkaður í Félagsheimili Rípurhrepps í Hegranesi alla helgina. Rekstraraðilar hússins ætla að nota tækifærið og bjóða fólk velkomið í Nesið á laugardaginn og verður þ
Meira

Fjármálaráðstefna sveitarfélaga

Árleg fjármálaráðstefna sveitarfélaga er á Hilton Reykjavík Nordica hóteli við Suðurlandsbraut í Reykjavík í dag og á morgun.Ráðstefnan hefst klukkan tíu í morgun með ræðu formanns Sambands íslenskra sveitarfélaga, Halldór...
Meira

Jóhann bauð langhæst í Víðidalsá og Fitjá

Jóhann Rafnsson, fyrir hönd óstofnaðs félags, átti hæsta tilboðið í veiðiréttinn í Víðidalsá og Fitjá í Húnaþingi vestra. Sjö tilboð bárust en stjórn veiðifélags árinnar hefur ákveðið að hefja viðræður við Jóhan...
Meira