Húnvetningar stofna kraftlyftingafélag
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
04.10.2013
kl. 09.21
Á morgun, laugardaginn 5. október, verður haldin kynning á fyrirhugaðri stofnun kraftlyftingafélags í Húnaþingi vestra og fer kynningin fram á skrifstofu USVH að Höfðabraut 6 á Hvammstanga. Í tilkynningu í Sjónaukanum eru allir á...
Meira
