Fréttir

Neisti leggur nýja reiðvegi

Reiðveganefnd hestamannafélagsins Neista lagði í sumar fram erindi til skipulags, byggingar- og veitunefndar Blönduósbæjar þar sem óskað var eftir afstöðu Blönduósbæjar til lagningar reiðvegar vestan Svínvetningabrautar, vestur un...
Meira

Námskeið með Iben Andersen

Danska tamningakonan Iben Andersen verður með námskeið á Gauksmýri í næstu viku, nánar tiltekið dagana 9. - 13. október. Iben hefur vakið athygli með nýstárlegum aðferðum við frumtamningar og við að leysa vandamál með erfið ...
Meira

Umsóknarfrestur um Eyrarrósina til 15. nóvember

Eyrarrósin, viðurkenning til framúrskarandi menningarverkefna á starfssvæði Byggðastofnunar, verður veitt í tíunda sinn sinn í febrúar 2014. Það eru Byggðastofnun, Flugfélag Íslands og Listahátíð í Reykjavík sem staðið hafa...
Meira

Heimildamynd um Bjarna Har sýnd í Króksbíó

„Búðin“, heimildamynd Árna Gunnarssonar kvikmyndagerðarmanns um hinn kunna kaupmann á Sauðárkróki, Bjarna Har, var frumsýnd á RIFF kvikmyndahátíðinni á laugardaginn var, auk þess sem hún var sýnd í Króksbíó á sunnudaginn....
Meira

Nemendur sigruðu starfsfólk á golfmóti FNV

Golfmót FNV var haldið í annað sinn miðvikudaginn 18. september. Nemendur kepptu á móti starfsmönnum í 9 holu keppni. Það er skemmst frá því að segja að keppnin var æsispennandi en nemendur sigruðu lið starfsfólks að lokum. Li...
Meira

Stóðrétt í Víðidalstungurétt á laugardaginn

Víðidalstungurétt í Húnaþingi vestra er ein af stærri stóðréttum landsins. Réttin hefur eins og aðrar slíkar töluvert aðdráttarafl fyrir ferðamenn, en þangað koma um 700 hross og einhver hundruð fólks til að taka þátt eða ...
Meira

Laufskálarétt – Myndir

Réttað var í Laufskálarétt sl. laugardag í sól og blíðu og samkvæmt venju voru margir gestir samankomnir til að sýna sig og sjá aðra. Feykir fór á staðinn og myndaði mannlífið sem eins og sjá má var ansi gott. .
Meira

N4 í Austur-Húnavatnssýslu

Norðlenska sjónvarpsstöðin N4 heldur áfram að sýna fréttainnslög frá Húnavatnssýslum í þáttunum Að norðan og eru þeir aðgengilegir á vef sjónvarpsstöðvarinnar. Í síðustu þáttum hefur verið efni úr Austur-Húnavatnss
Meira

Óásættanlegt ástand Blöndubrúar

Á fundi bæjarráðs Blönduósbæjar á fimmtudag var rætt um slæmt ástand þjóðvegarins í gegnum Blönduósbæ. Þykir ástand brúarinnar með öllu óásættanlegt. Brúin er ekki nægjanlega breið fyrir akandi umferð og hættuleg fyr...
Meira

Þingsetning Alþingis – hugvekja Siðmenntar

Siðmennt býður þingmönnum að hlusta á hugvekju félagsins vegna setningar Alþingis 1. október kl. 12:40 á Hótel Borg. Að venju verður stutt hugvekja í tilefni dagsins, boðið verður upp á kaffi og með því og síðan spjallað u...
Meira