Fréttir

Keflavík og Tindastóll í kvöld

Annar leikur Tindastóls í fyrirtækjabikarnum verður háður er liðið heimsækir Keflavík syðra. Leikurinn hefst klukkan 19:15. og verður hann sýndur á Tindastóll TV en einnig er boðað til sýninga á Kaffi Krók en þar verður pizzu...
Meira

Nokkrar myndir úr Hofshreppi hinum forna

Hofshreppur (áður Höfðastrandarhreppur) var hreppur í Skagafjarðarsýslu, austan megin Skagafjarðar, kenndur við kirkjustaðinn Hof á Höfðaströnd. Hinn forni verslunarstaður Hofsós var gerður að sérstökum hreppi 1. janúar 1948 e...
Meira

Kjúklingalæri í ostasósu

Þau Jónína Ögn Jóhannesdóttir og Sigurður Birgir Jónsson á Hvammstanga áttu uppskriftir vikunnar í Feyki haustið 2010. Buðu þau upp á kjúklingalæri í ostasósu og hindberjaís í skel. Kjúklingalæri í ostasósu 4 stk kjúkl...
Meira

Tap gegn Víkingi en sætið í 1. deild loksins öruggt

Tindastóll og Víkingur Reykjavík áttust við á Sauðárkróksvelli í dag í 1. deildinni í knattspyrnu. Stólarnir áttu ekki góðan leik enda talsvert farið að kvarnast úr liðinu og unnu gestirnir sanngjarnan 3-0 sigur. Talsverður s...
Meira

Tindastóll með öruggan sigur á Grindavík

Í gærkvöldi áttust við Tindastóll og Grindavík í fyrirtækjabikarnum. Leikurinn var fjörugur og bráðskemmtilegur í alla staði. Byrjunarliðið var skipað Helga Rafni, Pétri Rúnari, Viðari, Antoine og Flake. Á heimasíðu Tindast
Meira

Þyrla flaug með nýja göngubrú yfir Fossá

Ný brú sem þjóna á göngufólki yfir Fossá í Austurdal í Skagafirði var í síðustu viku flutt með þyrlu Landhelgisgæslunnar frá Keldudalsbrúnum og á sinn stað sem eru um 12 km fyrir innan Hildarsel. Flutningurinn gekk vel að sö...
Meira

Veiðin í húnvetnsku ánum

Undanfarnar vikur hafa reglulega verið birtar aflatölur á vef Feykis þar sem greint er frá gengi veiðimanna í helstu laxveiðiám Norðurlands vestra. Margir fylgjast grannt með slíkum tölum og aðrir minnast með fortíðarþrá og efti...
Meira

Sundlaugin lokuð á morgun vegna heitavatnsleysis

Vegna heitavatnsleysis verður Sundlaug Sauðárkróks lokuð á morgun en eins og fram hefur komið verður heitavatnslaust í gamla bænum frá kl. 9 og fram eftir degi.
Meira

Titilvörn Tindastóls í Lengjubikarnum hefst í kvöld

Í kvöld hefur Tindastóll titilvörn sína í Lengjubikarnum er lið Grindavíkur kemur í heimsókn í Síkið og hefst leikurinn klukkan 19:15. Að sögn Bárðar Eyþórssonar er mikil tilhlökkun í liðinu enda alvaran að byrja. Bárður s...
Meira

Réttarball í Húnaveri

Slegið verður upp dúndur réttarballi í Húnaveri laugardaginn 7. september næstkomandi. Stuðhljómsveitin Trukkarnir sér um að halda uppi brjáluðu stuði fram á rauða nótt. Í fréttatilkynningu frá aðstandendum dansleikjarins er e...
Meira