Fréttir

Fyrirlestur um Gladmat hátíðina í Stavanger

Eins og undanfarin ár stendur ferðamáladeild Hólaskóla - Háskólans á Hólum fyrir röð opinna fyrirlestra. Alls verða fjórir slíkir haldnir fyrir áramót, hinn fyrsti miðvikudaginn 11. september kl. 11:15 - 12:00. Fyrirlesarinn að ...
Meira

Vörukarfa ASÍ lækkaði hjá Kaupfélagi Vestur-Húnvetninga um 2,9% á sjö mánaða tímabili

Á vefsíðu ASÍ hafa verið birtar niðurstöður kannana sem gerðar hafa verið um verðbreytingar í nokkrum verslunum á mánaðar tímabili annars vegar og svo á sjö mánaðar tímabili hins vegar. Vörukarfa ASÍ hækkaði í verði hjá...
Meira

Sundæfingar Tindastóls að hefjast

Sundæfingar hjá sunddeild Tindastóls á Sauðárkróki eru nú að hefjast en fyrsta æfingin verður í sundlaug Sauðárkróks 16. september. Þjálfarar verða Ragna Hrund Hjartardóttir og Sunneva Jónsdóttir og auk þess mun Ragnheiður R...
Meira

Vörukarfan Í Skagfirðingabúð hækkaði um 3% á rúmum mánuði

Vörukarfa ASÍ hækkaði um 3,2% hjá Kaupfélagi Skagfirðinga frá því í júlí (viku 28) þar til nú í lok ágúst (viku 35). Ef þessi hækkun Kaupfélags Skagfirðinga væri dæmigerð fyrir aðra mánuði ársins samsvaraði hún ársv...
Meira

Öll rör að komast í jörð á Skagaströnd

Á fundi sveitarstjórnar Skagastrandar í síðustu viku kom fram hvernig staða hitaveitulagna í bænum er háttað en í minnisblaði sveitarstjóra kom m.a. fram að lagningu dreifikerfis innan Skagastrandar er að verða lokið og gert ráð...
Meira

APPLAUSE / Lady Gaga

Poppdrottningin Lady Gaga er í startholunum með nýja plötu sem hefur fengið nafnið ARTPOP. Fyrsti smellurinn af plötunni er lagið Applause. Stefani Joanne Angelina Germanotta, öðru nafni Lady Gaga, er fædd 1986 og uppalin í New York. ...
Meira

HIGH HOPES / Kodaline

Írska hljómsveitin Kodaline hefur vakið athygli á árinu en þá gaf sveitin út plötuna In a Perfect World. Á henni er meðal annars að finna lagið High Hopes. Kodaline hefur verið við lýði síðan árið 2005 en fyrstu sex árin kö...
Meira

Auglýst eftir lögreglumanni

Við embætti lögreglustjórans á Blönduósi er laus til umsóknar ein staða lögreglumanns en Ríkislögreglustjóri skipar í stöðuna frá og með 5. október nk. Á vef Starfatorgsins segir að í ljósi ríkjandi kynjahlutfalls innan lö...
Meira

Rangt farið með tunnufjölda í Bændablaðinu hvað Skagafjörð varðar

Í Bændablaðinu sem kom út í síðustu viku voru rangar staðhæfingar um sorpflokkun í Sveitarfélaginu Skagafirði. Í umfjöllun blaðsins sagði að Sveitarfélagið Skagafjörður væri stærst þeirra sveitarfélaga sem eingöngu byðu ...
Meira

Kaffi og bakkelsi á bókasöfnum í dag

Bókasafnsdagurinn er haldinn hátíðlegur um allt land í dag og er það í þriðja sinn sem það er gert. Að þessu sinni er dagurinn tengdur degi læsis sem er haldinn 8. september ár hvert. Yfirskrift dagsins er ,,Lestur er bestur – sp...
Meira