Fréttir

Bryndís Rut til Búlgaríu

Bryndís Rut Haraldsdóttir markmaður meistaraflokks kvenna í Tindastóli er á leið til Búlgaríu síðar í mánuðinum þar sem landslið Íslands U19 kvenna leikur í undankeppni EM. Riðill Íslands verður leikinn dagana 21. - 26. septem...
Meira

Um þriðjungur heimsækir Norðvesturland

Mikið verk er óunnið í að jafna árstíðasveiflur í ferðaþjónustu og fá erlenda ferðamenn til að fara víðar um landið . Þetta er mat sérfræðinga Boston consulting group en úttekt þeirra á stöðu og framtíðarmöguleikum fe...
Meira

Keflvíkingar lögðu Tindastólsmenn í Lengjubikarnum

Keflvíkingar unnu öruggan sigur á liði Tindastóls í Fyrirtækjabikar KKÍ og Lengjunnar en leikið var í Keflavík í gærkvöldi. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en í síðari hálfleik skildu leiðir og lokatölur voru 97...
Meira

Nóg pláss fyrir nýjar raddir

Æfingar hefjast hjá Kvennakórnum Sóldísi mánudaginn 16. september næstkomandi klukkan 17 í Miðgarði. Söngstjóri er Sólveig S. Einarsdóttir og undirleikari er Rögnvaldur Valbergsson. Nóg pláss er fyrir nýjar konur í allar raddir....
Meira

Eysteinn Pétur til Breiðabliks

Blönduósingurinn Eysteinn Pétur Lárusson hefur verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra knattspyrnudeildar Breiðabliks. Undanfarin tvö ár hefur Eysteinn Pétur starfað sem framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar Hvatar og Ungmennasambands...
Meira

Vilja brú á Norðlingafljót

Á Morgunblaðinu í dag er sagt frá því að Borgfirðingar og Vestur-Húnvetningar hyggist skora á Vegagerðina að brúa Norðlingafljót. Þannig yrði ferðamönnum greidd leið upp á Arnarvatnsheiði að sunnan. Var þetta meðal þess s...
Meira

Bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað

Þingflokkur Samfylkingarinnar hefur lagt fram á Alþingi þingsályktun um bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað. Meðal tillagna er að Íbúðalánasjóði verði gert að koma íbúðum í útleigu, eða selja þær til leigufélaga, sv...
Meira

Réttarball á Ketilási og réttir í Fljótum

Hið árlega réttarball í Ketilási í Fljótum fer fram laugardaginn 14. sept. þar sem hinir mögnuðu Hvanndalsbræður munu spila.  Réttarböll Fljótamanna eru löngu orðin landsfræg og frábærri skemmtun heitið, segir í tilkynningu ...
Meira

Uppskeruhátíð knattspyrnudeildar Hvatar var um helgina

Uppskeruhátíð knattspyrnudeildar Hvatar fór fram um síðustu helgi og var nokkuð góð mæting í íþróttahúsið, segir á Húna.is. Verðlaun voru afhent til þeirra sem sýndu besta ástundun, mestu framfarir og voru valdir leikmenn ár...
Meira

Gerðu góða ferð á metamót Spretts

Um síðustu mánaðarmót var haldið árlegt Metamót Spretts á nýju svæði félagsins á Kjóavöllum. Skagfirðingarnir Líney María Hjálmarsdóttir og Sæmundur Sæmundsson tóku þátt í mótinu og gerður góða ferð á mölina, eins...
Meira