Fréttir

Farskólinn í Skagfirðingabúð í dag

Farskólinn – Miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra verður í Skagfirðingabúð í dag kl 15:30-18:00 að kynna starfsemi vetrarins. Að vanda verður fjölbreytt úrval námskeiða, lengri námsleiða og réttindanám í boði fyrir ...
Meira

Heitavatnslaust í gamla bænum á morgun

Vegna tengivinnu við stofnlögn verður lokað fyrir heita vatnið í gamla bænum á Sauðárkróki frá klukkan 6 að morgni laugardags 7. september næstkomandi og fram eftir degi. Lokunin nær til Skagfirðingabrautar norðan Bárustígs og a...
Meira

Mannabreytingar hjá Þekkingarsetrinu

Nokkrar mannabreytingar hafi orðið hjá Þekkingarsetrinu á Blönduósi að undanförnu. Í sumar lét Gunnar Tryggvi Halldórsson af störfum og hvarf til annarra starfa. Catherine Chambers fór í fæðingarorlof í lok síðasta mánaðar en...
Meira

Fjölgar um 2,8 % milli ára á Blönduósi

Á síðasta sveitarstjórnarfundi í Blönduósbæ lagði bæjarstjóri fram nýjustu íbúatölur, en samkvæmt þeim er fjöldi íbúa 1. september 2013 894 en á sama tíma árinu á undan 869. Fjölgun íbúa á milli ára er því 25 eða 2,...
Meira

Leggur til samkeppni um sprotafyrirtæki

Á síðasta sveitarstjórnarfundi sveitarfélagsins Skagastrandar lagði sveitarstjórnarfulltrúinn Jón Ólafur Sigurjónsson fram bókun þar sem hann lýsti yfir áhyggjum sínum af einhæfni í atvinnulífi á staðnum og gerði tillögur um...
Meira

Innköllun fóðurs í 35 kg smásekkjum

Fóðurblandan innkallar allt húsdýrafóður í 35 kg smásekkjum sem hefur pökkunardagsetningu frá 4. júlí til 29. ágúst, 2013. Aðgerðin er gerð í samræmi við aðgerðaráætlun gæðakerfis fyrirtækisins vegna gruns um salmonellu ...
Meira

Pálínuboð og listamannaspjall

September er síðasti mánuður verkefnisins „Summer We Go Puplic“ sem staðið hefur yfir í Nes listamiðstöð á Skagaströnd í sumar. Ennþá eru nokkrir viðburðir eftir sem munu eiga sér stað utandyra, á opinberum stöðum úti í...
Meira

Til Svölu – nýtt lag Árna Gunnarssonar

Nýtt skagfirskt tónlistarvídeó er komið á netið en þar syngur Sandra Dögg Þorsteinsdóttir ljóð Einars Benediktssonar sem hann lauk þó endanlega ekki við en Árni Gunnarsson kvikmyndagerðarmaður með meiru samdi lagið. Fúsi Ben ...
Meira

Álagablettir sýndir í Sævangi

Laugardaginn 7. september (þjóðtrúardaginn mikla, 7-9-13) klukkan 20:00 verður haldin kvöldskemmtun í Sauðfjársetrinu á Ströndum. Þar verður opnuð sögu-og listasýningin Álagablettir, auk þess sem flutt verður tónlist og ýmis ...
Meira

Sveppauppskeran góð - Myndir

Sveppaspretta mun vera með ágætasta móti í ár, að því er haft hefur verið eftir kunnugu sveppaáhugafólki í fjölmiðlum síðustu vikur. Sveppir fylgja skóglendi og því er helst að leita þeirra þar, fyrir þá sem áhuga hafa á...
Meira