Fréttir

Leikskólann Ársali bráðvantar starfsmann til afleysinga strax

Um er að ræða tímabundna ráðningu frá 2. sept.-11. okt. n.k. Vinnutíminn er  8:15-16:15 Áhugasamir hafi samband við  Önnu Jónu Guðmundsdóttur í síma 455 6090 eða 899 1593. Sækja skal um með rafrænni umsókn sem er í Íbú...
Meira

Spáð mestri úrkomu í óveðrinu í Húnavatnssýslu, Skagafirði og á Tröllaskaga

Veðurstofan reiknar með að úrkoma í óveðrinu sem er á leið til landsins verði mest í Húnavatnssýslum, Skagafirði og á Tröllaskaga fyrripart dags á laugardag. Á vef morgunblaðsins er sagt því að Veðurstofan spáir vaxandi no...
Meira

Staðarrétt - fyrri rétt af tveimur

Réttað var í fyrri rétt af tveimur í Staðarrétt í Skagafirði í gær en bændur í fyrrum Skarðs- og Seyluhreppum í Skagafirði héldu í göngur snemma í gærmorgun.  Smalamennskan gekk þokkalega í gær, allavega var veður nokku
Meira

Björgunarsveitin Húnar - verkefni sveitarinnar sumarið 2013

Björgunarsveitin Húnar tók þátt í Hálendisvaktinni að venju en sveitin hefur verið með öll sumrin frá því að verkefni byrjaði. Húnar voru við á vaktinni Norðan Vatnajökuls eða nánar tiltekið með aðstöðu í Dreka. Vikan ...
Meira

Torfkofar og landabrugg - Ljósmyndasýning í Húnaþingi vestra

Á fjölskylduhátíðinni Eldur í Húnaþingi, sem haldin var í lok júlí mánaðar sl., opnaði Húnaþing vestra, við formlega athöfn, ljósmyndasýningu í Brúarhvammi á Hvammstanga. Sýningin er útiverk sem skartar gömlum ljósmyndum...
Meira

30 tinda göngu lokið á Bolafjalli

Þorgrímur Daníelsson, sóknarprestur á Grenjaðarstað, sem gengið hefur á fjöll og/eða tinda víðs vegar um land í ágúst, lauk göngu á þrítugasta tind á Bolafjalli við Bolungarvík að kvöldi 27 ágúst. Tilgangur verkefnisin...
Meira

Fjölbreytt úrval lengri námsleiða

Vetrarstarf Farskólans er nú að fara í fullan gang og er búið að auglýsa fjölbreytt úrval lengri námskeiða. M.a. verður boðið upp á nám í Almennum bóklegum greinum, Skrifstofuskólann og Menntastoðir. Námskeið í Almennum b
Meira

Sr. Gylfi leysir sr. Gunnar af

Frá 1. september næstkomandi til og með 31. maí 2014 verður sr. Gunnar Jóhannesson í ársleyfi frá embætti sem sóknarprestur Hofsóss- og Hólaprestakalls. Í fjarveru sr. Gunnars mun sr. Gyfi Jónsson á Hólum í Hjaltadal þjóna sem...
Meira

Fjölmargir hafa veitt aðstoð við gangnastörf

Í kjölfar slæmrar veðurspár fyrir komandi helgi og tilmæla frá Almannavarnarnefnd Húnavatnssýslna var ákveðið að hefja skipulega smölun sauðfjár í þremur af sex fjallskiladeildum sem starfandi eru í Húnaþingi vestra. Í fjall...
Meira

Tilraunaverkefni um hækkað menntunarstig í Norðvesturkjördæmi

Tilraunaverkefni um hækkað menntunarstig í Norðvesturkjördæmi fer vel af stað. Verkefnið er liður í átaki til þess að hækka menntunarstig í íslensku atvinnulífi og eitt af nokkrum verkefnum sem sett voru af stað í framhaldi af k...
Meira