Fréttir

Hvetja hagræðingarnefnd til róttækni

Þingflokkur Bjartrar framtíðar birtir í dag opið bréf til hagræðingarnefndar ríkisstjórnarinnar. Bréfið birtist í Fréttablaðinu ásamt því að fylgja þessum pósti. Þingflokkur BF óskar meðlimum hagræðingarnefndar ríkisstj
Meira

UMSS hafnaði í 8. sæti

Bikarkeppni FRÍ fyrir 15 ára og yngri fór fram á Kópavogsvelli sunnudaginn 25. ágúst.  Á vef Tindastóls er sagt frá því að þátttakan var frábærlega góð, 12 lið komu frá öllum landshlutum, sex lið af höfuðborgarsvæðinu o...
Meira

Sigur í síðasta leik sumarsins

Það var norðanátt og rigning í lokaleik Tindastólsstúlkna þegar þær tóku á móti BÍ/Bolungarvík á Sauðárkróksvelli í dag. Leikurinn fór rólega af stað en Tindastóll var sterkari aðilinn í leiknum. Á 11. mínútu átti Le...
Meira

Allir á völlinn!

Meistaraflokkur kvenna tekur á móti BÍ/Bolungarvík á Sauðárkróksvelli kl. 16:00 í dag, sunnudaginn 25. ágúst. En þetta er síðasti heimaleikur stúlknanna á þessu tímabili. Fyrri leikur Stólanna og BÍ/Bolungarvík endaði með 1...
Meira

Gæran 2013 - Myndband

Tónlistarhátíðin Gæran var haldin á Sauðárkróki dagana 15. til 17. ágúst sl. en hátíðin leggur áherslu á að bjóða upp á vandaða og fjölbreytta tónlist, ný og upprenndandi bönd í bland við reyndari tónlistarmenn. Stefá...
Meira

Öruggur sigur Tindastóls fór langt með að gulltryggja sætið í 1. deild

Tindastóll nánast gulltryggði sæti sitt í 1. deild að ári með ansi öruggum sigri á liði Knattspyrnufélags Fjallabyggðar í dag. Gestirnir komust yfir í byrjun leiks en það var klassamunur á liðunum og Stólarnir unnu sanngjarnan ...
Meira

Sölmundur leggur sig

Sölmundur ákvað að viðra fötin sín á meðan hann lagði sig í sólinni. Það hefði hann kannski ekki átt að gera því óþarflega hjálpsamar þvottakonur eru á kreiki í sveitinni. Hér fyrir neðan getur þú séð hvernig fór fy...
Meira

Myndir af Skaganum

Í vikunni fréttist af nokkuð stórum ísjaka í sjónum og mörgum minni rétt fyrir utan Malland á Skaga. Blaðamaður Feykis fór á staðinn og tók myndir af þeim og beindi myndavélinni einnig að öðru sem á vegi hans varð. Ýmislegt...
Meira

Tveggja helga FAB LAB námskeið

Fjölbrautarskóli Norðurlands vestra bíður upp á tveggja helga námskeið fyrir byrjendur í Fab Lab á Sauðárkróki. Verður það haldið 14.-15. september og 21.-22. september, ef næg þátttaka fæst. Þannig gefst tækifæri til að h...
Meira

Byggt og bætt á Króknum

Fröken sól gægðist fram úr skýjunum í morgun eftir blauta og kalda nótt í Skagafirðinum. Eins og endranær yljaði hún alla þá sem spókuðu sig úti er blaðamaður Feykis var á ferðinni um Krókinn í morgun. Ýmislegt var að ger...
Meira