Fréttir

Kirkjuganga að Víðimýrarkirkju

Á sunnudaginn kemur verður gengið frá Arnarstapa að Víðimýrarkirkju. Gangan hefst kl 11:30 og gengið verður með ánni niður að kirkju og sagan rifjuð upp. Áætlað er að gangan taki um klukkustund. Eftir gönguna verður helgistund...
Meira

Eldgosa- og jarðskorpukökur

Það verður margt að sjá og skoða í Nes listamiðstöð á Skagaströnd um helgina. Í kvöld klukkan 17-20 verður opin sýning sem nefnist "Rauði klefinn." Lesið verður upp úr bók Paul Soulellis 530 about Skagaströnd sem er 530 blað...
Meira

Sveitasæla 2013

Landbúnaðar og bændahátíðin Sveitasæla verður haldin í Reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkróki, laugardaginn 24. ágúst nk. Sýningin er opin frá 10:00 – 19:00 og er aðgangur ókeypis. Veitingasala (kaffihús og matsala) er al...
Meira

Norðurtak ehf með lægsta tilboð

Norðurtak ehf á Sauðárkróki átti lægsta boð í færslu á Þverárfjallsvegi (vegnr 744) á 400 m löngum kafla um Sauðárkrók. Einnig er um að ræða endurgerð á nyrsta hluta Aðalgötu og gerð gönguleiða. Tilboð Norðurtaks hlj
Meira

Vætusamt næstu daga

Það verður heldur vætusamt næstu daga á Norðurlandi vestra samkvæmt spá Veðurstofu Íslands. Í dag er gert ráð fyrir austan 5-10 m/s og rigningu með köflum á spásvæðinu  en hægara síðdegis. Hiti 12 til 18 stig. Suðvestan 5-...
Meira

Réttir í Austur-Húnavatnssýslum

Nýlega voru birtar hér á vef Feykis dagssetningar á fjár- og stóðréttum í Vestur-Húnavatnssýslu og Skagafirði. Nú hafa vefnum einnig borist upplýsingar um dagsetningar í Austur-Húnavatnssýslum og fylgja þær hér á eftir, í rö...
Meira

GSS sendir lið í sveitakeppni pilta 18 ára og yngri

Golfklúbbur Sauðárkróks sendir lið í sveitakeppni pilta 18 ára og yngri sem haldin verður á Hellu 23. - 25. ágúst n.k. Liðið sem hefur verið valið skipa þeir: Arnar Geir Hjartarson Atli Freyr Rafnsson Elvar Ingi Hjartarson Hly...
Meira

Laust afleysingastarf í búsetu fatlaðs fólks

Á vef Skagafjarðar er auglýst laust afleysingastarf í búsetu fatlaðs fólks, Sambýlinu Fellstúni 19. Starfið felst í umönnun og stuðningi við fatlað  fólk. Um er að ræða lifandi og gefandi starf með skemmtilegu fólki.  Unni...
Meira

Laust starf gítarkennara hjá Tónlistarskóla Skagafjarðar

Tónlistarskóli Skagafjarðar óskar eftir að ráða  í stöðu gítarkennara,  í 100% starf  frá miðjum september  2013. Viðkomandi þarf að  hafa þekkingu og færni í  gítarleik, vera fær í mannlegum samskiptum og hafa ánæg...
Meira

Ef þú ert ekki með... þá ertu á móti!

Ef ég er ekki sammála aðferðafræði í einhverju máli, þá þarf það ekki að vera að ég sé á móti málinu sjálfu. Þó að ég sé ekki tilbúinn að segja já við einhverju, þá þarf það ekki að þýða að ég sé á móti ...
Meira