Fréttir

Lítið jökulhlaup í Vestari-Jökulsá

Eins og greint var frá hér á vefnum í gær barst Veðurstofunni í gærmorgun tilkynning um óvenjulegan grágruggugan lit í Vestari-Jökulsá í Skagafirði og að væg brennisteinslykt væri af ánni. Mælir Veðurstofunnar við Goðdalabr...
Meira

Miðfjarðará uppfyrir Blöndu

Eftir að hafa verið fast á hæla Blöndu í sumar hefur Miðfjarðará skotist ofar á listann og er nú í fimmta sæti yfir aflahæstu laxveiðiár landsins með 2564 veidda laxa en Blanda er komin í 6. sætið með 2421. Þessar tölur er...
Meira

600. vísnaþátturinn í Feyki vikunnar

Í Feyki í dag ber að líta vísnaþátt númer 600 en Guðmundur Valtýsson bóndi á Eiríksstöðum í Svartárdal hefur haft veg og vanda að gerð hans frá upphafi en hann hóf göngu sína 1. apríl árið 1987. Það var á balli í Mið...
Meira

Málþing: Hvernig náum við meiri árangri?

Fagráð í hrossarækt og Landbúnaðarháskóli Íslands hafa boðað til málþings um kynbótakerfið í hrossarækt föstudaginn 6. september nk.í Ásgarði á Hvanneyri. Dagskráin samanstendur af nokkrum inngangserindum um ýmsar hliðar k...
Meira

Útgáfutónleikar í Blönduóskirkju

Á vef Húna.is er sagt frá því að laugardaginn 31. ágúst nk. klukkan 16 fara fram tónleikar í Blönduóskirkju í tilefni af útgáfu fyrstu plötu hjónanna Hjalta Jónssonar og Láru Sóleyju Jóhannsdóttur. Rómantíkin svífur yfir v...
Meira

Hitaveituframkvæmdir ganga vel

Framkvæmdum við lagningu hitaveitu á Skagaströnd miðar vel áfram en reiknað er með að þeim ljúki í haust. Samhliða er lagður ljósleiðari í öll hús í sveitarfélaginu. Í maí á þessu ári var fyrsta skóflustungan tekin í dr...
Meira

Yfirlitssýning á morgun

Síðsumarsýning kynbótahrossa hófst í Skagafirði í gærmorgun og voru 33 hross væntanleg til dóms. Yfirlitssýning hefst svo á morgun kl 14:00, á keppnissvæði Léttfeta. Upplýsingar um röðun í holl má finna á heimasíðu Hross...
Meira

Grátlegt tap hjá stelpunum

Það var stíf suðvestan átt þegar Tindastólsstúlkur tóku á móti Fylki, langefsta liðinu í riðlinum. Fylkir hefur ekki tapað leik í sumar, gert eitt jafntefli og fengið einungis á sig 6 mörk. Tindastóll lenti á móti vindi í f...
Meira

Ráðstefna um seltuþol og smoltun laxfiska

Háskólinn á Hólum og Háskólinn í Gautaborg stóðu fyrir ráðstefnu um seltuþol og smoltun laxfiska sem haldin var í Reykjavík og á Hólum í Hjaltadal dagana 13-17. ágúst. Hópur sérfræðinga á sviði á sviði smoltunar hittist...
Meira

Kjarninn kemur út í fyrsta sinn í dag

Kjarninn, fyrsta stafræna fréttatímarit landsins, kom út klukkan 06:00 í morgun en það er útgáfufyrirtækið Kjarninn miðlar ehf. stendur að útgáfunni. Kjarninn kemur út í appi (smáforriti) fyrir iPad-spjaldtölvur og iPhone-snjall...
Meira