Fréttir

Námskeið um kolefni og kolefnisflæði sjávar

Á vef Hólaskóla er sagt frá því að dagana 29. júlí til 7. ágúst sl. var haldið námskeið um kolefni og kolefnisflæði sjávar, þar sem áta (dýrasvif) var í brennidepli. Námskeiðið sátu 17 erlendir doktorsnemar í sjávar- og ...
Meira

Réttir í Skagafirði haustið 2013

Búið er að festa dagsetningar á réttum í Skagafirði haustið 2013 og eru þær sem hér segir: Silfrastaðarétt: Fjárréttir 16. september Stóðréttir 15. september Selárrétt á Skaga: Fjárréttir 7. september Stóðréttir 1...
Meira

Vetraropnun sundlauganna í Skagafirði

Á vef Skagafjarðar eru auglýstir vetraropnunartímar sundlauganna í Skagafirði, en þeir taka gildi mánudaginn 26. ágúst nk. Sundlaug Sauðárkróks við Skagfirðingabraut Sími: 453 5226 
netfang: sundlaug@skagafjordur.is Sumaropn...
Meira

Laust starf í sundlauginni á Hofsósi

Á vef Skagafjarðar er auglýst eftir kvenkyns starfsmanni  í 40% starf íSundlauginni á Hofsósi. Viðkomandi þarf að vera eldri en 18 ára. Æskilegt er að viðkomandi sé með björgunarsundpróf. Umsóknarfrestur er til þriðjudagsins...
Meira

Margir nýliðar í umferðinni

Í upphafi hvers skólaárs bætast margir nýliðar við í umferðinni. Nú hefja til að mynda liðlega 4.500 börn grunnskólagöngu sína og verður umferð við skólana eflaust mikil þegar foreldrar keyra börn sín til og frá. Ökumenn
Meira

Uppbótartíminn reynist Stólunum enn dýrmætur

Tindastólsmenn gerðu sér lítið fyrir og kræktu í stig í kvöld í leik gegn toppliði Fjölnis í 1. deild karla í knattspyrnu. Útlitið var ekki bjart því í hálfleik voru heimamenn 2-0 yfir en tvö mörk undir lok leiks tryggðu St
Meira

Vilja að ráðherra beiti sér gegn ólöglegri atvinnustarfsemi innan ferðaþjónustunnar

Markaðsstofa Norðurlands skorar á Ragnheiði Elínu Árnadóttur, ráðherra ferðamála að beita sér þegar í stað og af hörku gegn ólöglegri atvinnustarfsemi innan ferðaþjónustunnar. Í ályktun sem stofan sendi frá sér segir að ...
Meira

Giant liðléttingar hjá Vélaval í Varmahlíð

Vélaval ehf. mun nú í vikunni hefja sölu á Giant liðléttingum sem eru framleiddir af hollenska fyrirtækinu Tobroco, en liðléttingarnir munu vera til sýnis á Sveitasælunni um næstu helgi. Markaðshlutdeild Giant hefur vaxið ört sí...
Meira

Tifar tímans hjól meðal mest sóttu leiksýninganna

Í gær var birt frétt á leiklist.is um mest sóttu sýningar aðildarfélaga Bandalags íslenskra leikfélaga leikárið 2012-2013.   Sæluvikuleikrit Leikfélags Sauðárkróks, Tifar tímans hjól var 8. mest sótta sýning leikársin...
Meira

Fjölmenni á hrútaþuklinu á Sauðfjársetrinu

Það var ljómandi góð stemmning á Íslandsmeistaramótinu í hrútadómum sem fram fór á Sauðfjársetri á Ströndum um helgina. Tæplega 50 manns kepptust þar við að þukla hrúta í ljómandi góðu veðri, þar sem markmiðið keppni...
Meira