Fréttir

Snjóaði í fjöll í nótt

Kalt hefur verið á Norðurlandi undanfarið og í nótt snjóaði víða í fjöll. Samkvæmt spá Veðurstofunnar getur haldið áfram að snjóa eða slydda með norðvestan 5-13 m/s og hvassast á annesjum en síðdegis lægir og fer að lét...
Meira

Trukkarnir í Miðgarði á fimmtudagskvöldið

Næsta fimmtudagskvöld ætla nokkrir meðlimir úr hljómsveitinni Trukkunum að leika vel valin lög á efri hæðinni í menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð. Opinn bar og lifandi tónlist. Tónleikarnir hefjast kl: 21:00. Miðaverð a...
Meira

Úrslit úr opnu íþróttamóti Þyts

Þá er lokið opnu íþróttamóti Þyts sem haldið var um helgina á Kirkjuhvammsvelli við Hvammstanga. Samanlagður sigurvegari í fjórgangsgreinum í 1. flokki var Ísólfur Líndal og var hann einnig stigahæsti knapi mótsins. Samanlag
Meira

Víðidalsá í útboð fyrr en áformað var

Frá því er greint á veiðivef Mbl.is að Víðidalsá í Húnaþingi vestra sé á leið í útboð fyrir næsta veiðisumar. Þar kemur jafnframt fram að Veiðifélag Víðidalsár og Fitjár hafi náð samkomulagi við leigutakana um að lj...
Meira

Snjólaug bætti Íslandsmet sitt

Feyki berast reglulega fréttatilkynningar frá því öfluga félagi Markviss á Blönduósi. Er það ætíð vel þegið þegar einstaklingar, fyrirtæki og félög láta vita af því sem um er að vera á svæðinu, því að þrátt fyrir g
Meira

Léku listir á BMX-hjólum - Myndir

Nokkrir ungir menn heimsóttu Sauðárkrók í síðustu viku og léku listir sínar á BMX hjólum. Blaðamanni er ekki kunnugt um hvaðan þeir komu eða af hvaða tilefni, en þeir virtust vera styrktir af Mountain dew. Einar Friðfinnur Alfre
Meira

250 ára afmæli kirkjunnar í öndvegi á Hólahátíð

Um helgina fór fram árleg Hólahátíð, þar sem þess var einnig minnst að Hóladómkirkja á 250 ára afmæli síðar á þessu ári. Af því tilefni voru byggingarsögu kirkjunnar gerð góð skil í dagskránni. Kristján Jóhannsson sön...
Meira

Laugardagstónleikar Gærunnar – Myndir

Tónlistarhátíðin Gæran fór fram á Sauðárkróki um helgina, 15. til 17. ágúst. Mikill fjöldi fólks mætti til að sjá þessa glæsilegu tónlistarmenn spila og var ekki annað að sjá en að fólk skemmti sér konunglega. Glæsileg ...
Meira

Sveitakeppni GSÍ

Sveitakeppni GSÍ er nú lokið. Karlasveit GSS keppti í fjórðu deild, sem fram fór á Sauðárkróki. Eftir harða baráttu sigraði sveit Dalvíkinga, Selfyssingar urðu í öðru sæti en sveit Sauðárkróks í því þriðja. Dalvíkingar...
Meira

Jóhann Björn keppti á Norðurlandameistaramótinu í frjálsíþróttum

Norðurlandameistaramótið í frjálsíþróttum fyrir 19 ára og yngri fór fram í Espoo í Finnlandi helgina 17.-18. ágúst sl.  Mótið er bæði einstaklingskeppni og liðakeppni, þar sem Finnar, Norðmenn og Svíar senda 2 keppendur í h...
Meira