Fréttir

Snjólaug setti Íslandsmet og varð Íslandsmeistari

Nú er nýlokið Íslandsmeistaramótinu í leirdúfuskotfimi (skeet), en það fór fram á skotíþróttasvæði Skotíþróttafélags Suðurlands dagana 27-28 júlí. Skotfélagið Markviss átti þrjá keppendur á mótinu að þessu sinni, þ...
Meira

Nýr vefur sveitarfélagsins Skagafjarðar

Ný vefsíða sveitarfélagsins Skagafjarðar fór í loftið á dögunum. Þar er sem fyrr að finna upplýsingar sem lúta að stjórnsýslu og þjónustu sveitarfélagsins, atburðadagatal, ýmis eyðublöð og fleira sem íbúar sveitarfélags...
Meira

Sterkur barnaflokkur á Fákaflugi - Myndband

Fákaflug fór fram á Vindheimamelum 26. - 28. júlí 2013 og tókst vel. Athygli vakti hve sterkur barnaflokkurinn var en þar sáust óvenju háar einkunnir. Börnin voru vel ríðandi og sýndu hrossin af mikilli fagmennsku. Guðmar Freyr Magn...
Meira

Gæruhljómsveitir - Blind Bargain

Blind Bargain verður á meðal hljómsveita sem stíga á stokk á tónlistarhátíðinni Gærunni þann 15. til 17. ágúst nk.   Hvernig myndu þið lýsa tónlistinni þinni/ykkar? Við spilum mestmegnis blues-skotið rokk. Við sækju...
Meira

Fákaflug 2013 - úrslit

Síðastliðna helgi fór Fákaflug 2013 fram á Vindheimamelum. Um 150 keppendur öttu kappi með alls um 180 skráningar. Veðrið lék við mótsgesti og hestakosturinn var frábær og oft á tíðum var mjótt á munum. Má til dæmis nefna a
Meira

Skipuleggjendur Gærunnar óska eftir sjálfboðaliðum

Skipuleggjendur tónlistarhátíðarinnar Gærunnar óska eftir sjálfboðaliðum til að hjálpa við að setja upp tónleikastaðinn í vikunni fyrir hátíðina, 12. til 15. ágúst nk. Einnig er óskað eftir sjálfboðaliðum til að aðsto
Meira

Lið Hjördísar Óskar í 17. sæti

Feykir hefur gegnum tíðina fylgst með árangri Hvammstangamærinnar Hjördísar Óskar Óskarsdóttur í Crossfit. Um helgina lauk heimsleikunum í Los Angeles í Bandaríkjunum og hafnaði lið Hjördísar, Team Thor, í 17. sæti á leikunum....
Meira

Ný heimasíða SAH afurða

SAH Afurðir á Blönduósi hafa tekið í gagnið nýja heimasíðu með það að markmiði að bæta aðgengi viðskiptavina, hvort sem er innleggjenda eða kaupenda afurða. Meðal nýjunga er pöntunarform fyrir viðskiptavini sem eru í ...
Meira

Gæruhljómsveitir - The Royal Slaves

Hljómsveitin The Royal Slaves mun stíga á svið á tónlistarhátíðinni Gærunni í ár. Feykir mun birta stuttar kynningar á hljómsveitunum sem koma fram á Gærunni næstu daga. Hvernig myndu þið lýsa tónlistinni ykkar? Eins og nú...
Meira

Hvöt/Tindastóll sigraði í 4. flokki kvenna 7 manna bolta á Reycup

Hvöt/Tindastóll sendi sameiginlegt lið til keppni á Reycup í 4. flokki kvenna. Um var að ræða 7 manna lið en 9 stelpur fóru á mótið. 4 stelpur frá Hvöt, 4 stelpur frá Tindastóli og ein stelpa frá Skagaströnd. Liðið mætti til ...
Meira