Fréttir

Gæruhljómsveitir - Sometime

Sometime verður á meðal hljómsveita sem stíga á stokk á tónlistarhátíðinni Gærunni þann 15. til 17. ágúst nk. Hvernig myndir þú/þið lýsa tónlistinni þinni/ykkar? Sometime spilar raf popp með einhverntímann áhrifum. Hefu...
Meira

Sædís Bára strandaði við Skagaströnd

Sædís Bára Gk 88 strandaði rétt innan við höfnina á Skagaströnd um klukkan hálf sjö í gærmorgun. Báturinn var að koma af færaveiðum þegar óhappið varð. Tveir menn voru um borð en þá sakaði ekki og sóttu menn frá björg...
Meira

Bókasafnið lokað í dag

Héraðsbókasafn Skagfirðinga verður lokað í dag, miðvikudaginn 31. júlí. Bókasafnið verður lokað í dag vegna bilunar í móðurtölvu. Héraðsbókasafn Skagfirðinga Safnahúsinu 550 Sauðárkróki s. 4535424 bokasafn@skagafjordu...
Meira

Sigur á Húsavík - næsti leikur á fimmtudaginn kl.18

Laugardaginn 27. júlí sl. mættu Stólarnir liði Völsungs á Húsavík. Stólarnir byrjuðu leikinn vel og á 4. mínútu skoraði Jordan Branco fyrsta markið í leiknum og staðan 0-1 fyrir Tindastól. Á 31. mínútu skoraði Chris Tsonis a...
Meira

Kaffihlaðborð húsfreyjanna

Kaffihlaðborð með rjómapönnukökum, smurbrauði og öðru fjölbreyttu meðlæti að hætti Húsfreyjanna verður í Hamarsbúð á Vatnsnesi laugardaginn 3. og sunnudaginn 4. ágúst n.k. Opið verður á milli kl. 14 og 18 báða dagana. ...
Meira

Opið hús í Listasetrinu Bæ

Í kvöld verður opið hús hjá Listasetrinu á Bæ á Höfðaströnd. Að vanda getur að líta afrakstur þeirra listamanna sem þar hafa dvalist undanfarnar vikur, en fimm listamenn dvelja þar hverju sinni.  Opið verður frá kl 20-22.
Meira

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ - myndir

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ var starfræktur á Sauðárkróki dagana 22. til 26. Júlí sl. 20 krakkar tóku þátt í skólanum að þessu sinni. Þau komu víða að, flest frá Skagafirði en einnig frá Hólmavík og Reykjavík. Þjálfarar...
Meira

Ingibjörg og Reynir sterkust í Húnaþingi vestra

Grettisbikarinn, aflraunakeppni karla og kvenna, fór fram á Grettishátíðinni sunnudaginn s.l. við Grettisból á Laugarbakka. Keppt var í fimm þrautum; bíldrætti, hleðslugrein, axarlyftu, steinatökum og bændagöngu. Það voru sautj
Meira

Jafntefli hjá stelpunum í gærkveldi

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli mætti liðsmönnum Fram í Reykjavík í gærkveldi. Bryndís Rún Baldursdóttir kom Stólunum yfir á 35. mínútu, en á 70. mínútu jafnaði Dagmar Ýr Arnardóttir metin fyrir Framstúlkur. Lokatölur...
Meira

Tvenn verðlaun til Skagfirðinga

Eins og grein var frá á vef Tindastóls í gær fór aðalhluti meistaramóts Íslands í frjálsíþróttum fram á Þórsvelli á Akureyri um síðustu helgi. Keppendur voru um 150, þar af 5 frá UMSS. Tveir keppendanna frá UMSS unnu til ver...
Meira