Fréttir

Aukin þjónusta í Íbúagátt Skagafjarðar

Í Íbúagáttinni geta viðskiptavinir sveitarfélagsins nú séð afrit útgefinna reikninga á viðkomandi kennitölu, ásamt því að sjá hreyfingar viðskiptareiknings. Aðgangurinn er fyrir alla einstaklinga 18 ára og eldri sem og lögað...
Meira

Hóf 30 tinda göngu á Tröllakirkju

Þorgrímur Daníelsson, sóknarprestur á Grenjaðarstað hyggst ganga á þrjátíu fjöll og/eða tinda í ágúst til að vekja athygli á Landspítalasöfnun þjóðkirkjunnar. Sem kunnugt er hefur þjóðkirkjan hrundið af stað söfnun til...
Meira

Úrslit í fjallaskokki USVH

Eins og fjallað var um í máli og myndum hér á vefnum fór hið árlega fjallaskokk Ungmennasambands Vestur-Húnvetninga fór fram 25. júlí síðastliðinn og voru þátttakendur 43 talsins. Alls voru 16 skráðir í keppnishóp en 27 voru...
Meira

Flateyjarbók ætti að heita Víðidalstungubók

"Flateyjarbók ætti að vera nefnd Víðidalstungubók," segja þau Karl Guðmundur Friðriksson og Sigríður P. Friðriksdóttir í grein sem birt er í Morgunblaðinu í dag en þau gáfu út bókina Á vit margbreytileikans á síðasta ári ...
Meira

Úrslit frá Svaða

Bæjar-, firma- og töltkeppninni Svaða var haldin föstudaginn 19 júlí sl. Við birtum hér úrslit mótsins þó nokkuð sé um liðið. Bæjarkeppni 1. Heimir Sindri Þorláksson - Elva frá Langhúsum 2. Aron Ingi Halldórsson - Randver ...
Meira

Unglingalandsmót að hefjast á Höfn

Sextánda Unglingalandsmót UMFÍ er nú hafið á Höfn í Hornafirði. Mótið er vímulaus skemmtun ungmenna með skemmtilegri íþróttakeppni, sem hefur fyrir löngu sannað sig sem vinsælasta útihátíðin fyrir unglinga, sem vilja skemmta...
Meira

Kristján Jóhannsson syngur á Hólahátíð

Nú er verið að leggja lokahönd á undirbúning Hólahátíðar og 250 ára afmælis elstu steinkirkju landsins, Hóladómkirkju. Á hátíðinni verður fjölbreytt dagskrá sem hefst kl 17 föstudaginn 16. ágúst og stendur til sunnudagsins ...
Meira

Mette Mannseth fyrst kvenna til að verða meistari í FT

Mette Mannseth, reiðkennari á Þúfum í Óslandshlíð i Skagafirði, tók meistarapróf félags tamingamanna í dag og er hún fyrst kvenna til að gera. Prófið fór fram á Hólum í Hjaltadal. A vefnum hestafréttir.is segir að Mette ha...
Meira

Heitavatnslaust í Túna- og Hlíðahverfum

Heitavatnslaust er í Túnahverfi og Hlíðahverfi á Sauðárkróki vegna bilunar, Vatnslaust verður frá kl.13:00 og fram eftir degi í dag, fimmtudaginn 1.ágúst, vegna bilunar í stofnlögn að dælustöð 2 sem dælir vatni í Túna-og Hlí...
Meira

Tindastólsmenn komnir í toppbaráttuna í 1. deild

Tindastóll og Þróttur Reykjavík áttust við í 1. deild karla í fótbolta á Sauðárkróksvelli í kvöld og leikurinn mikilvægur báðum liðum. Með sigri gátu Stólarnir lyft sér örlítið upp fyrir liðin í fallbaráttunni og í ra...
Meira