Fréttir

Hvammstangadeild RKÍ gefur björgunarvesti

Sæunn Vigdís Sigvaldadóttir afhenti fyrir hönd Hvammstangadeildar RKÍ, Pétri Arnarssyni hafnarverði, f.h. Hvammstangahafnar, tólf björgunarvesti fyrir krakka í hádeginu í dag. Vestin eru í tveimur stærðum og eru fyrir krakka sem eru...
Meira

Heilmikið um að vera á sjómannadaginn á Hvammstanga

Heilmikið var um að vera á sjómannadaginn í veðurblíðunni á Hvammstanga í gær. Hátíðarhöldin hófust með helgistund við höfnina eftir hádegi en þar messaði sr. Magnús Magnússon og Kirkjukór Hvammstanga söng. Lagður var b...
Meira

Úrtaka fyrir Landsmót um næstu helgi

Úrtaka hestamannafélaganna í Skagafirði Stíganda, Léttfeta og Svaða fyrir Landsmót 2012 í Reykjavík verður haldið á Vindheimamelum sunnudaginn 10. júní nk. Keppt verður í : A-flokki, B-flokki, ungmennaflokki, unglingaflokki, barna...
Meira

Frjálsíþróttamót USAH innanhúss í dag og á morgun

Innanhúsmót USAH í frjálsum íþróttum verður í dag, 4. júní og morgun, 5. júní og hefst keppni kl. 17 báða dagana. „Við vonumst til að allir mæti með baráttuhuginn og góða skapið í farteskinu,“ segir í auglýsingu frá ...
Meira

Siglingaklúbburinn með sinn fyrsta sigur í 3. deildinni

Siglingaklúbburinn Drangey tók á móti lið KB síðastliðinn laugardag og var spilað á Sauðárkróksvelli. Staðan var jöfn í hálfleik en í síðari hálfleik reyndust Drangeyjarjarlarnir sterkari og sigldu í höfn 4-2 sigri. KB sten...
Meira

Skemmtiferðin kemur við í Miðgarði á morgun - allir hvattir til að mæta

Snorri Már Snorrason ætlar að hjóla hringinn í kring um landið í júní. Hann ákvað að leggja í þetta ferðalag sem hann kallar „Skemmtiferðin, þín hreyfing – þinn styrkur“ til að minna á gildi líkamsræktar en hann greind...
Meira

Pikköpp-Palli og Lína

Dreifarinn frétti af skemmtilegu áhugamáli Páls Péturssonar nýlega en Pikköpp-Palli, eins og hann er kallaður, hefur síðustu árin sankað að sér ógrynni af svokölluðum pikk-öpp-línum. Þegar Dreifarinn bankaði upp á kom Sigurl
Meira

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ á Sauðárkróki 11 – 15 júní

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ verður haldinn á Sauðárkróki í fimmta sinn í sumar frá mánudeginum 11. júní til föstudagsins 15. júní. Skólinn er fyrir ungmenni á aldrinum 11 – 18 ára og segir á heimasíðu UMSS að þarna komist...
Meira

Sjómannadagurinn á Hofsósi

Að venju var mikið um að vera á sjómannadeginum á Hofsósi í gær en samkvæmt venju safnast fólk niður í Kvosina, hlýða á hugvekju sóknarprestsins, renna færi í sjóinn af bryggjunni og keppast við að krækja í stærsta fiskinn...
Meira

Leikið efni í lokaðri dagskrá

Herra Hundfúll hefur aldrei skemmt sér betur yfir nokkrum kappræðum en Forsetaleiknum á Stöð2. Svona óborganlegt gamanefni á að sjálfsögðu aðeins að sýna í lokaðri dagskrá.
Meira