Fréttir

Nemendur í FNV sigra í stuttmyndasamkeppni

Nemendur í kvikmyndagerð við FNV á Sauðarkróki gerðu það gott á „Stullanum“, stuttmyndasamkeppni sem fram fór á Akureyri um helgina en þeir áttu myndir í fyrsta og öðru sæti. Sýning verður á myndunum í Húsi frítímans
Meira

Tindastóll mætir KR í síðasta heimaleik ársins

Tindastóll mætir KR í síðasta heimaleik ársins í Síkinu í kvöld, fimmtudag 8. desember. Íslands- og bikarmeistaralið KR er í fjórða sæti deildarinnar, en Tindastóll hefur unnið tvo síðustu leiki og er kominn í 10. sætið með...
Meira

Jólamarkaður á Hvammstanga - Feykir TV

Hinn árlegi jólamarkaður var haldinn í fimmta sinn síðustu helgi í félagsheimilinu á Hvammstanga. En hann hefur skipað sér traustan sess í jólahaldi íbúa og kemur fólk víða að af landinu til að taka þátt og hafa gaman. Ýmsa...
Meira

Er flug til Sauðárkróks tryggt?

Fjárlög íslenska ríkisins var samþykkt rétt í þessu en þar var m.a. samþykkt að 10 milljónir króna fari í að styðja flug á sérstaka áfangastaði þar sem hætta er talin á að það leggist af án opinbers stuðnings. Fram kom ...
Meira

Viðurkenningar fyrir gott aðgengi

Í gær afhenti Sjálfsbjörg í Skagafirði, af tilefni Alþjóðadegi fatlaðra sem haldinn var laugardaginn 3. des., fyrirtækjum og stofnunum á Sauðárkróki viðurkenningar fyrir að hafa gert aðgengi hjá sér sem best fyrir hreyfihamlað...
Meira

Sveitarstjórnarfundur Húnaþings vestra

Sveitarstjórnarfundur Húnaþings vestra verður haldin í fundarsal Ráðhússins á Hvammstanga, fimmtudaginn 8. desember nk. kl. 15. Verður þetta 192. fundur samkvæmt heimasíðu sveitarfélagsins. Á dagskrá fundarins verður síðari ...
Meira

Hundahreinsun á Hvammstanga

Alla hunda á Hvammstanga og Laugarbakka ber að koma með til hundahreinsunar miðvikudaginn 14. desember nk., samkvæmt tilkynningu til allra hundaeigenda í Húnaþingi vestra.   Hundahreinsunin fer fram í áhaldahúsi Húnaþings vestr...
Meira

Jólamarkaður Grúsku

Handverkshópurinn Grúska verður með árlega jólamarkað sinn í Staðarskála í Hrútafirði, dagana 9.-11. desember nk.   Þar verður hægt að fá ýmislegt handverk, kökur, laufabrauð og margt fleira. Handverkshópurinn býður alla...
Meira

Tilnefningar til íþróttamanns USVH 2011

USVH óskar eftir ábendingum vegna tilnefningar til íþróttamanns USVH árið 2011, frá íbúum Húnaþings vestra. Samkvæmt tilkynningu sem birt var í Sjónaukanum er kallað eftir ábendingum um íþróttafólk sem sýnt hefur góðan ár...
Meira

Veiðigjald útgerða hækkað úr 650 milljónum í 9 milljarða á sjö árum

Veiðigjald, sem lagt er á útgerðir landsins, hefur fimmfaldast á undanförnum árum, úr 649 milljónum króna fiskveiðiárið 2005-2006 í rúmlega 3 milljarða króna fiskveiðiárið 2010-2011. Áætlað er að tekjur ríkissjóðs af vei...
Meira