Nemendur í FNV sigra í stuttmyndasamkeppni
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
08.12.2011
kl. 11.39
Nemendur í kvikmyndagerð við FNV á Sauðarkróki gerðu það gott á „Stullanum“, stuttmyndasamkeppni sem fram fór á Akureyri um helgina en þeir áttu myndir í fyrsta og öðru sæti. Sýning verður á myndunum í Húsi frítímans
Meira