Fréttir

Hestamannamót hefjast á ný

Firmakeppni hestamannafélagsins Þyts fór fram á sunnudaginn  í gæðaveðri og tókst í alla staði vel. Voru keppnishaldarar ánægðir með þátttöku eftir það ástand sem ríkt hefur hjá hestamönnum um land allt. Úrslit urðu e...
Meira

Íbúahátíð Húnavatnshrepps

Ákveðið hefur verið að halda íbúahátíð í Húnavatnshreppi þann 11. ágúst næstkomandi. Hátíðin verður haldinn í Húnaveri og vonast undirbúningsnefnd til að sem flestir sjái sér fært að mæta. Markmiðið með hátíðinni...
Meira

Töfrakonur gefa út

Fyrsti pakki af kiljum Töfrakvenna er kominn út, ástar- og sveitasögur ásamt fallegri ljóðakilju. Tilvalið í tækifærisgjafir og í sumarfríið. Kiljurnar eru ódýrar og góðar, jákvæðar og skemmtilegar, eins og segir í kynningu ...
Meira

Fjöldi barna á fimleikaæfingu

Fimleikafélagið Gerpla kom við á Sauðárkróki fyrir helgi en þar innanborðs er besta fimleikafólk landsins á hringferð um landið að kynna fimleika fyrir fólki á landsbyggðinni og vekja um leið athygli á Unglingalandsmóti UMFÍ....
Meira

Lýðveldið á planinu

Sýningin  Lýðveldið á planinu  verður opnuð  laugardaginn 29. júlí, kl. 17 í Galleríi Gránu, Síldarminjasafninu á Siglufirði. Boðið verður upp á léttar veitingar í tilefni dagsins. Sýningin er hluti af eins konar sýninga...
Meira

Björgunarvesti staðsett á höfninni

Mikið er um það að unga fólkið fari að veiða á hafnarsvæðinu á Sauðárkróki og fyrir kemur að fiskur bíti á. Það eru hins vegar fáir sem vita það að björgunarvesti eru staðsett á svæðinu sem hægt er að fá lánuð s...
Meira

Jarðvinna við rotþrær og siturbeð

Húnavatnshreppur auglýsir eftir tilboðum í jarðvinnu við rotþrær og siturbeð við íbúðarhús á lögbýlum í Vatnsdal og Þingi en þar er um jarðvinnu við allt að 10 rotþrær og 19 siturbeð að ræða. Útboðsgögn eru til afh...
Meira

1054 selir taldir í Selatalningunni miklu

 Í gær fór Selatalningin mikla fram á vegum Selasetursins á Hvammstanga, en þetta var fjórða árið í röð sem selir eru taldir á þennan hátt við innanverðan Húnaflóa.  Alls tóku um 30 manns þátt í talningunni, þar af 25...
Meira

Helga Margrét bronsverðlaunahafi á HM 19 ára og yngri

Helga Margrét Þorsteinsdóttir húnvetnska frjálsíþróttadrottningin náði á ótrúlegan hátt að komast á verðlaunapall á Heimsmeistaramóti 19 ára og yngri sem fram fór í Kanada um helgina. Helga sem keppti í sjöþraut var lengi...
Meira

Frábært Skagafjarðarrall að baki

Ræst var til leiks í Skagafjarðarrallinu kl. 9 á laugardagsmorgun samkvæmt tímaáætlun. Alls lögðu 16 áhafnir af stað í blíðskaparveðri.  Fyrstu sérleiðir dagsins lágu um Mælifellsdal. Þaðan var ætlunin að halda í austanv...
Meira