Fréttir

Bíll út af í Blönduhlíð

Í gærmorgun lenti húsbíll út af vegi í Blönduhlíðinni og stakkst á trýnið í moldarbarð. Tveir voru í bílnum, fullorðinn maður og ungur drengur. Að sögn lögreglunnar á Sauðárkróki slasaðist sá eldri og var hann fluttur
Meira

Húnavökuritið 2010

Í fimmtíu ár hefur Húnavökuritið komið út en það er gefið út af Ungmennasambandi Austur-Húnvetninga og er ritið veglegt að venju. Í tilefni af 50. árganginum er einnig gefið út fylgirit með höfundatali, yfirliti um mannalát, ...
Meira

Eitthundrað manns í Djásni og Dúlleríi

„Við erum stoltar stelpur á Ströndinni,“ söng Signý Ósk Richter, þegar hún bauð Skagstrendinga velkomna á opnun gallerísins Djásn og dúllerí. Með henni að framtakinu standa Björk Sveinsdóttir og Birna Sveinsdóttir. Um eit...
Meira

Fjöldi sela skoðaðir á Brimli

Á heimasíðu Selasiglinga segir að veðrið hafi ekki beint verið að leika við skipverja það sem af er júlímánaðar en það ætti nú að fara batnandi þar sem veðurspáin er nokkurra fiska virði. Selaskoðunin hefur gengið mjö...
Meira

Sundlaugin á Blönduósi formlega vígð

Nýja sundlaugin á Blönduósi var formlega vígð á Húnavöku í blíðskaparveðri á laugardaginn að viðstöddu fjölmenni. Valgarður Hilmarsson stjórnaði dagskránni en m.a. ræðumanna voru Arnar Þór Sævarsson bæjarstjóri, Ág
Meira

Tvöföldun á sundlaugargestum milli ára í júní í Skagafirði

Metaðsókn var í sundlaugar í Skagafirði í júnímánuði síðastliðnum miðað við sama tíma í fyrra, 11.500 gestir sóttu laugarnar í ár miðað við 5500 í júnímánuði í fyrra. Aukninguna má að allra mestu leyti rekja til...
Meira

Nú er sumar, gleðjumst gumar!

Veðurstofan gerir ráð fyrir góðu veðri fyrir Strandir og Norðurland vestra í dag og næstu daga og hljóðar spáin á þessa leið. Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt og léttskýjað að mestu, en sums staðar þokuloft, einku...
Meira

Selatalningin mikla 25. júlí

Selatalningin mikla verður framkvæmd sunnudaginn 25. júlí næstkomandi og sem áður er treyst á almenning að koma og leggja talningunni lið svo hún geti orðið að veruleika. Stefnt er að því að telja ríflega 100 km strandlen...
Meira

Fákaflug 2010

Fákaflug verður haldið dagana 30. júlí til 2. ágúst 2010 á Vindheimamelum.  Að vanda verður keppt í gæðingakeppni í sérstakri forkeppni með 3-4 inná í einu.  Einnig verða kappreiðar og töltkeppni.  Peningaverðlaun ver
Meira

Tívolí tívolílílí

Nú er verið að setja upp tívolítæki vestan við sundlaugina á Króknum þar sem Skagfirðingar og nærsveitarmenn geta komið og gert sér glaðan dag eða öllu heldur daga því það mun verða uppistandandi fram á miðvikudag. Að sö...
Meira