Fréttir

Frábært Kvennamót GSS

Hið árlega kvennamót Golfklúbbs Sauðárkróks fór fram laugardaginn 17. júli, í ágætu veðri . Vindurinn hefði þó mátt vera aðeins minni, en flestir létu hann ekki hafa nein áhrif á sig.  Allir kylfingar reyndu að spila sitt be...
Meira

Úthafsrækjan - samráðsforstjórar LÍÚ - svona haga þeir sér

Um miðjan febrúar 2006 bárust þau tíðindi að grálúðukvóti innan íslenskrar lögsögu væri nær ófáanlegur til leigu nema kanski gegn ofurgjaldi. Þessi staða kom flestum í opna skjöldu, ekki síst í ljósi þess að einungi...
Meira

Styðja ákvörðun ráðherra

Starfsfólk Rækjuvinnslunar Dögunar ehf. Á Sauðárkróki sendi fjölmiðlum yfirlýsingu í gær þar sem eindregnum stuðningi er lýst við ákvörðun sjávarútvegsráðherra um að gefa rækjuveiðar frjálsar. Þessi ákvörðun mun tví...
Meira

Gerpla býður skagfirskum ungmennum á fimleikaæfingu

Fimleikafólk úr Gerplu leggur nú af stað í hringferð um landið. Tilgangurinn er að kynna fimleika fyrir fólki á landsbyggðinni og vekja um leið athygli á Unglingalandsmóti UMFÍ, vímuefnalausri íþrótta- og fjölskylduhátíð sem...
Meira

Það styttist í Gæruna

Tónlistarhátíðin Gæran 2010 verður haldin á Sauðárkróki í fyrsta skipti dagana 13. og 14. ágúst. Í kringum 20 hljómsveitir munu stíga á stokk á tveim dögum. Einnig verða sýndar þrjár heimildarmyndir um íslenska tónlis...
Meira

Uppbygging gengur vel á Tjörn

Nú er búið að rífa allt utan af tengibyggingunni sem hér er, sem og allt var rifið innan úr byggingunni. Það sem stóð eftir var grunnur, plata og útveggir, segir Júlíus á Tjörn en nú stendur uppbygging sem hæst á bænum eftir...
Meira

Þórdísargangan á laugardaginn fellur niður

Vegna óviðráðanlegra ástæðna fellur niður áður auglýst Þórdísarganga á Spákonufell  þann 25. júlí. Þórdísarganga er næst á dagskránni laugardaginn 14. ágúst næstkomandi.
Meira

Blómabörnin kalla

Hið árlega hippaball verður haldið laugardagskvöldið 24. júlí nk. á Ketilási þar sem hljómsveitin Hafrót sem m.a. hefur þá Árna Jör. og Rabba í Leyningi innanborðs leikur fyrir dansi. Öll gömlu góðu lögin frá gullaldar
Meira

Beittu klippum til að ná ökumanni út

Slökkvilið Brunavarna Austur-Húnavatnssýslu ásamt sjúkraliði, var kallað út laust eftir klukkan þrjú í gær eftir að bifreið fór útaf Þjóvegi 1 í Langadal. Beita þurfti klippum til þess að ná ökumanni bifreiðarinnar út ...
Meira

Hofsóshöfn malbikuð

Gerð var tilraun um síðustu helgi með malbikun á Hofsóshöfn.  Var bryggjuþekja sem og geymslusvæði fyrir kör orðið mjög illa farið, þekjan öll molnuð og sprungin.  Á Hafnir.is segir að ef vel tekst til verður algjör bylt...
Meira