Fréttir

Skráningar á Fákaflug

Mikill fjöldi skráninga hefur borist keppnisstjórn Fákaflugs en tekið er á móti þeim alveg fram að móti. Nú þegar hafa 48 skráningar borist í A-flokk og 50 í B-flokk og  unga fólkið lætur sig ekki vanta því 23 skráningar e...
Meira

Barðdalinn fór holu í höggi

  Reynir Barðdal fór holu í höggi á 137 metra langri 6. braut Hlíðarendavallar á Sauðárkróki í gærkvöldi. Er þetta í fyrsta skipti sem Reyni tekst þetta ætlunarverk allra kylfinga. -Þetta gleður mann óneitanlega, segir R...
Meira

Margir heimsækja Vesturfarasetrið

Margir hafa heimsótt Vesturfarasetrið á Hofsósi í sumar bæði Íslendingar og fólk af íslenskum ættum og freista þess að finna ættingja sína beggja vegna Atlandsála. Fyrir stuttu var hópur fólks úr Vesturheimi statt á Hofsósi ...
Meira

Skagstrendingar á Hornströndum

Á vef Skagastrandar er sagt frá vikulangri Hornstrandaferð Skagstrendinga sem lauk nú í vikunni.  Sautján manns tóku þátt og þar af tvö börn. Hópurinn gekk á fjöll, um björg og á jökul og naut einstakrar veðurblíðu svo að ...
Meira

Kaffihlaðborð í Hamarsbúð

Kaffihlaðborð verður í Hamarsbúð á Vatnsnesi um Verslunarmannahelgina þar sem boðið verður upp á rjómapönnukökur og kakó ásamt margvíslegu góðgæti. Opið verður frá klukkan 14:00 – 18:00 laugardaginn 31. júlí o...
Meira

Góð þátttaka á Fákaflugi

Búist er við fjölda manns á Fákaflug sem fram fer á Vindheimamelum um Verslunarmannahelgina. Að sögn Ragnars Péturssonar framkvæmdastjóra mótsins er skráning góð hjá keppendum en tekið er við skráningum alveg fram að móti....
Meira

Fjölmenni á markaðsdegi og hippaballi í Ketilási

Góð aðsókn var að Markaðsdegi sem haldinn var í félagsheimilinu Ketilási sl. laugardag. Seljendur sem voru á bilinu 10-15  sprengdu utan af sér húsnæðið sem þó kom ekki að sök því tveir aðilar voru utan dyra því einstakl...
Meira

Stefnir í fölmennasta unglingalandsmót frá upphafi

13. Unglingalandsmót UMFÍ fer fram um verslunarmannahelgina í Borgarnesi. Að sögn Ómars Braga Stefánssonar framkvæmdastjóra mótsins stefnir í að þetta mót verði það fjölmennasta frá upphafi hvað keppendur áhrærir. Mótið hef...
Meira

Ungir golfarar í stuði

Þeir krakkar sem tóku þátt í meistaramóti yngri kylfinga innan GSS stóðu sig með mikilli prýði og fjölmargir lækkuðu verulega í forgjöf. Úrslit voru eftirfarandi:  Í byrjendaflokki voru spilaðar 9 holur í tvo daga. 1. Háko...
Meira

Nýjar æfingar í Delhí

Ýmislegt er að gerast hjá Þuríði Hörpu út í Delhí þar sem hún er komin á fætur og gerir æfingar með hjálp spelkna. Ýmislegt hefur á daga hennar drifið sem kemur stofnfrumumeðferð lítið við s.s. eins og innrás maura í h...
Meira