Fréttir

Mynd komin á dagskrá Kántrýdaga

Skagstrendinga ætla að skemmta sér saman helgina 13. til 15. ágúst. Um leið er öðru góðu fólki heimilt að koma í bæinn og njóta helgarinnar. Þó er eitt skilyrði sett, aðeins skemmtilegt fólk fær aðgang. Nokkur mynd er fari...
Meira

Hestamenn að braggast

Mikið líf er að færast í hestamennskuna á landinu eftir erfiða tíma hósta og kvefs í reiðskjótum landsmanna. Nú er boðað til hestamannamóta, hestadaga og hestaferða í Skagafirði. Um verslunarmannahelgina verður haldið stórm
Meira

Lóuþrælar í vesturveg

Karlakórinn Lóuþrælar eru lagðir af stað í Vesturveg en fyrirhugað er að halda tónleika í Canada og Bandaríkjunum. Þar koma þeir til með að syngja á Íslendingadeginum í Mountain í Norður Dakota, á Íslendingadeginum í Giml...
Meira

Nýtt gámastæði á Skagaströnd

Sorphreinsun Vilhelms Harðarsonar ehf hefur gert samning við sveitarfélagið Skagaströnd um byggingu og rekstur gámastæðis, endurvinnslustöðvar, að Vallarbraut 2, Skagaströnd.  Gámastæðið verður formlega tekið í notkun  fimmtu...
Meira

Íbúa-og átthagafélag stofnað í Fljótum

Um fjörutiu manns mættu á stofnfund Íbúa- og átthagafélags Fljótamanna sem haldinn var að Ketílási í síðustu viku. Auk þess höfðu nokkrir skáð sig í félagið sem ekki gátu verið viðstaddir. Undirbúningur að stofnun fé...
Meira

Góður sigur Stólanna á Skallagrími

Tindastóll fékk Skallagrím úr Borgarnesi í heimsókn í kvöld í 3. deildinni og var leikið við ágætar aðstæður á Króknum. Tindastóll var sterkara liðið og uppskar sanngjarnan sigur þrátt fyrir að Borgnesingar hafi verið inni...
Meira

Siglinganámskeið 9.-13. ágúst

Siglingaklúbburinn Drangey hefur verið með öflugt starf í sumar og boðið upp á námskeið í siglingum. Fyrirhugað er að halda eitt slíkt dagana 9. - 13. ágúst og eru nokkur pláss laus. Námskeiðið er vikulangt og er aðallega
Meira

Gönguleiðir á Tröllaskaga

Út er komið kort númer 4 af gönguleiðum á Tröllaskaga en þar eru Fljót, Höfðaströnd og Kolbeinsdalur tekin fyrir. Kortið er allt hið vandaðasta með ýtarlegum upplýsingum fyrir alla þá sem ætla sér á fyrrgreind svæði Tröl...
Meira

Hestamannamót hefjast á ný

Firmakeppni hestamannafélagsins Þyts fór fram á sunnudaginn  í gæðaveðri og tókst í alla staði vel. Voru keppnishaldarar ánægðir með þátttöku eftir það ástand sem ríkt hefur hjá hestamönnum um land allt. Úrslit urðu e...
Meira

Íbúahátíð Húnavatnshrepps

Ákveðið hefur verið að halda íbúahátíð í Húnavatnshreppi þann 11. ágúst næstkomandi. Hátíðin verður haldinn í Húnaveri og vonast undirbúningsnefnd til að sem flestir sjái sér fært að mæta. Markmiðið með hátíðinni...
Meira