Fréttir

Stólarnir aftur á sigurbraut

Tindastólsmenn fóru Fjallabaksleiðina þegar þeir innbyrtu sigur á liði Ýmis í Fagralundi í Fossvogsdal í gær. Heimamenn voru 1-0 yfir í hálfleik en Stólarnir áttu góðan endasprett og fögnuðu 2-4 sigri og eru enn á ný á top...
Meira

Heldur betur fjör í Húnaþingi

Eldur í Húnaþingi er nú haldinn í áttunda skipti og það er óhætt að fullyrða að það var fjör á Hvammstanga í dag þegar ljósmyndari Feykis staldraði við í eina stund eða svo. Hvammstangi skartaði sínu fegursta og allt yfir...
Meira

Opið hús í Nesi

Það verður opið hús hjá Nesi listamiðstöð í dag milli 16 og 18 að Fjörubraut 8 Skagaströnd. Listamenn mánaðarins munu sýna afrakstur vinnu sinnar og spjalla við gesti og gangandi um það sem á daga þeirra hefur drifið. Klukka...
Meira

Styttist í Unglingalandsmót

Nú líður senn að Unglingalandsmóti í Borgarnesi sem fram fer um verslunarmannahelgina. Vegna fjölda körfuboltakeppanda hefst keppni á fimmtudaginn 29. júlí. Það má því búast við því að mótsgestir taki að streyma í Borgarnes...
Meira

Skagafjarðarrall um helgina

Bílaklúbbur Skagafjarðar heldur Skagafjarðarrallið í samstarfi við Kaffi Krók, KS og Vörumiðlun um helgina og verða keppendur ræstir frá Vörumiðlun laugardaginn 24. júli kl. 09.00 og verður þá ekið um Mælifellsdal. Sein...
Meira

Leikir helgarinnar

Í kvöld tekur Hvöt á móti ÍH á Blönduósvelli í annarri deild Íslandsmótsins í knattspyrnu og hefst leikurinn klukkan kl. 20:00. Tindastóll sækir Ými heim. Hvöt situr nú í 3. sæti með 21 stig, 5 stigum á eftir BÍ/Bolun...
Meira

Eldurinn logar glatt

Unglistahátíðin Eldur í Húnaþingi hófst á miðvikudag  með glæsileg opnunarhátíð í Félagsheimilinu Hvammstanga. Þar var stigið á stokk með bæði söng og dans og Unglistarlagið var frumflutt, en það er samið af Júlíusi...
Meira

Niðurstöður rannsókna á ferðamennsku á Kili

Landnýtingaráætlun hefur það að markmiði að hálendið nýtist sem best til sem fjölbreytilegastrar útivistar og ferðamennsku án þess að gengið sé á auðlindina. Slík áætlun byggir á rannsóknum á þolmörkum ferðamennsku,...
Meira

Stofnun íbúa- og átthagafélags Fljótamanna

Í kvöld kl. 20:30 verður stofnfundur íbúa- og átthagafélags Fljótamanna haldinn á Ketliási í Fljótum. Markmið félagsins er að efla tengsl og kynni íbúa, sumarhúsaeigenda, brottfluttra Fljótamanna og annarra sem rekja ættir s
Meira

Opið golfmót mót á Sauðárkróki á laugardag

Laugardaginn 24. júlí 2010 verður haldið hið árlega  Opna  Hlíðarkaupsmót á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki. Spáð er hægum austan andvara og 19 stiga hita. Það er því upplagt að skella sér á Krókinn í golf á Hlíðaren...
Meira