Fréttir

Lummudagar í Skagafirði 25. júní - 27. júní

 Lummudagar verða haldnir í Skagafirði um næstu helgi en nú hefur endanleg dagskrá Lummudaga verið gefin út. Söngur, grín, glens, gaman, götumarkaðir, lummur og svona mætti áfram telja upp endalausar skemmtanir þessa helgina. ...
Meira

Byggðaráð tekur lán

Nýskipað byggðarráð Skagafjarðar  samþykkti á fundi sínum í gær að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf. að fjárhæð 300.000.000 kr. til 14 ára.  Er lánið tekið vegna byggingar leikskóla við Árkíl. Jafnframt va...
Meira

Röng eign boðin upp vegna vanskila á leyfisgjaldi hunds

Geirfinnur Skúlason lenti í þeirri óskemmtilegu reynslu á dögunum að inn til hans ruddust fulltrúar sýslumanns og hugðust bjóða upp húseign hans. -Þetta var alveg svakalegt, sagði Geirfinnur í samtali við Dreifarann. –Ég ...
Meira

Tindastóll/Neisti – Draupnir í kvöld

Í kvöld klukkan 20:00, taka stelpurnar í Tindastóli/Neista á móti Akureyrarliðinu Draupni í fyrstu deild kvenna. Stelpurnar okkar hafa enn sem komið er ekki unnið leik í deildinni en eru orðnar svangar í sigur og munu mæta dýrvi...
Meira

Þóranna Ósk stökk jafnaði héraðsmet telpna og meyja í hástökki

 Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir jafnaði 23 ára gamalt héraðsmet Sigurlaugar Gunnarsdóttur í hástökki á Fimmtarþraut UMSS, sem fram fór á Sauðárkróksvelli í frábæru veðri föstudaginn 18. júní. Hástökk var aukakeppnisgr...
Meira

Malbik malbik

Í lok þessa mánaðar verður malbikunarflokkur að störfum á Skagaströnd þar sem lagt verður bundið slitlag á nokkrar götur. Á heimasíðu sveitarfélagsins kemur fram á þeim tíma verður mögulegt að fá malbik til að leggja á...
Meira

Gengið til rafmagns

 Konurnar í Kvenfélaginu Iðju við Miðfjörð tóku sig til á dögunum og gengu Miðfjarðarhringinn sem er um 40 km langur til þess að safna fé svo unnt værri að koma rafmagni í Réttarsel, skúr kvennanna við Miðfjarðarrétt.  K...
Meira

Stefán formaður og Bjarni í stjórn Versins

 Nýkjörið Byggðaráð Skagafjarðar kom í gær saman til fyrsta fundar þar sem Stefán Vagn Stefánsson var kjörinn formaður Byggðaráðs en Bjarni Jónsson til vara.  Þá var á fundinum lögð fram tillaga um að Bjarni Jónsson ver...
Meira

Hefur tamið sér varkárari vinnubrögð en aðrar fjármálastofnanir

Á ársfundi Byggðastofnun sem fram fór í Skagafirði á dögunum kom fram að stofnunin  þarf að vera viðbúin og taka frumkvæði í þeim breytingum sem yfirvofandi eru í samfélaginu vegna samdráttar.  Tap Byggðastofnunnar á árinu...
Meira

Seldu dót til styrktar Þuríðar Hörpu

Jakob Frímann Þorsteinsson, Vanda Sigurgeirsdóttir og börn þeirra Þorsteinn Munu, Þórdís og Gunnar héldu á dögunum heilmikli bílskúrssölu en fjölskyldan er að flytja til Reykjavíkur þar sem þau fara í minna húsnæði og þv...
Meira