Fréttir

Dræm kjörsókn í Skagafirði öllum

Milli 1300 og 1400 manns höfðu kosið í Skagafirði öllum um kl. 16 í dag og mun það vera nálægt 45 % þátttaka. Er það heldur dræm þátttaka miðað við aðrar kosningar að sögn Hjalta Árnasonar formanns yfirkjörstjórnar í Sk...
Meira

Segway hjól frá Léttitækni til Eyja

Léttitækni ehf afhenti í dag 10 stk Segway hjól til SegVeyja ehf sem verða með leigu á Segway hjólum í sumar í Vestmannaeyjum. Þetta er stærsta einstaka salan á Segway á Íslandi frá upphafi. Nú er komin rúmlega þriggja á...
Meira

Kosningaþátttaka ágæt

Klukkan 13 í dag höfðu alls 403 kosið á Sauðárkróki sem gerir 19,6% kosnigaþátttöku atkvæðisbærra manna í kjördeidinni. Þetta er svipuð þátttaka og var í þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave fyrr á árinu.
Meira

Góður fundur LH í gær

Formannafundur Landssambands hestamannafélaga var haldin í gær, 28. maí, í húsakynnum ÍSÍ. Fundurinn var vel sóttur en auk formanna og fulltrúa hestamannafélaganna sátu fundinn: stjórn LH, fyrrverandi formenn LH, formaður FHB og fo...
Meira

Lefsur og kleinur fyrir Noregsfara

Á föstudaginn var haldin kveðjuveisla fyrir einn nemanda í 3. bekk í Árskóla á Sauðárkróki en fjölskylda hans (hennar) heldur senn í víking til Noregs og því var veislan með norskum blæ. Á borðum voru m.a. lefsur með smjör...
Meira

Núna er komið að því

Núna er komið að því að þú kjósandi góður gerir upp hug þinn, hvernig þú vilt hafa næstu 4 ár hérna í sveitafélaginu.   Skuldir Sveitarfélagsins hafa aukist og talnaleikfimi meirihlutans er ekki trúverðug og höfum þa
Meira

Kjósandi góður

Ágæti kjósandi! Á laugardaginn velur þú fólk til vinnu í sveitarstjórninni þinni. Til sveitarfélagsins greiðir þú gjöldin þín, af laununum þínum, af húsinu þínu og fyrir heita vatnið sem er ein af þeim gjöfum sem þetta ...
Meira

Ágæti kjósandi

Komandi sveitarstjórnarkosningar munu ráða því hverjir fara með þau málefni sem standa íbúum Skagafjarðar hvað næst í daglegu lífi og umhverfi. Sveitarstjórnir á Íslandi fara í ríkari mæli með þá heildarfjármuni sem eru ok...
Meira

Tindastóll/Neisti – Keflavík á morgun

Stelpurnar í Tindastóli/Neista taka á móti liði Keflavíkur í A-riðli 1. deildar kvenna á Sauðárkróksvelli á morgun. Leikurinn hefst kl. 14:00. Upphaflega átti leikurinn að hefjast kl. 17:00 en Keflvíkingar sóttu um að honum yrð...
Meira

Áfram Skagafjörður

Kosningarnar 29.maí eru mikilvægar fyrir Skagfirðinga alla,  því þá gefst þeim tækifæri á að velja sér fulltrúa til að stýra sveitarfélaginu næstu fjögur árin. Framsóknarflokkurinn hefur verið við stjórn sveitarfélagsins ...
Meira