Fréttir

Með atkvæðaseðilinn í vasanum – setti tossalista í kjörkassann

Geir Gunnarsson á Sauðárkróki lenti í því á kjördag að setja tossalista frá eiginkonunni í kjörkassann í stað atkvæðaseðilsins sem hann fékk þegar hann nýtti kosningarétt sinn. - Ég uppgötvaði þetta þegar ég kom upp...
Meira

Landbúnaðurinn stendur sig best

Þegar kemur að þróun vöruverðs hér á landi þá stendur landbúnaðurinn sig best. Ef ekki væri fyrir verðþróun landbúnaðarvara þá væri verðbólga hér mun hærri, lífskjör þar af leiðandi verri og það sem menn gleyma svo...
Meira

Sigur hjá 2. flokki

Sameiginlegt lið Tindastóls, Hvatar og KS/Leifturs tók á móti Hattardrengjum frá Egilsstöðum á Sauðárkróksvelli í gær og sigruðu heimamenn með tveimur mörkum gegn einu. Þetta var býsna fjörugur leikur og bæði liðið ætl...
Meira

Innritun stendur yfir hjá FNV

Innritun fyrir næsta skólaár stendur yfir hjá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og lýkur 11. júní. Vakin er athygli á fjölbreyttu námsframboði sbr. eftirfarandi: NÁMSBRAUTIR:  • Félagsfræðibraut • Málabraut • Nátt
Meira

Blásið til gleðigöngu

Hin árlega Gleðiganga Árskóla verður farin frá Árskóla við Skagfirðingabraut í dag klukkan 10:00.  Gengið verður sem leið liggur upp að Sjúkrahúsi og þar verður skólasöngurinn sunginn.  Þá er haldið niður á Skagfirðin...
Meira

Jafnt hjá Hvöt og BÍ/Bolungarvík á laugardag

Hvatarmenn tóku á móti BÍ/Bolungarvík á laugardag í 3ju umferð 2. deildar karla. Leikurinn fór fram í blíðskaparveðri og voru því kjör aðstæður til knattspyrnuiðkunar. Þrátt fyrir að Hvatarmenn hefðu verið mun meira...
Meira

M.fl.karla með mikilvægan sigur.

Tindastóll og KB úr Breiðholti áttust við í 3. deildinni á laugardaginn og til að gera langa sögu stutta sigruðu norðanpiltar með einu margi gegn engu. Það var spilað á gervigrasi í Breiðholti og þetta eru liðin sem spáð er ...
Meira

Guðmundur biðjist afsökunar

Vegna ummæla Guðmundar Steingrímssonar í fréttum Ríkissjónvarpsins og Stöðvar 2  þann 30. maí 2010 hefur  Félags ungs Framsóknarfólks í Húnavatnssýslum  sent frá sér ályktun.             Í fréttum ýjar G...
Meira

Ungir framsóknarmenn vilja Guðmund Steingrímsson burt

Stjórn félags ungar framsóknarmanna í Skagafirði þakka kjósendum Framsóknarflokksins fyrir stuðninginn í nýafstöðnum sveitarstjórnar kosningum og óskar jafnframt Skagfirðingum til hamingju með áframhaldandi Framsókn í firðin...
Meira

Stelpurnar svekktar að tapa á móti Keflavík

Í gær áttust við á Sauðárkróksvelli í 1. deild kvenna Tindastóll/Neisti  og Keflavík. Sunnanstelpur mörðu sigur á baráttuglöðu liði T/N. Keflavíkurliðið kom norður með það markmið að rúlla yfir óreynt lið T...
Meira