Fréttir

Úrslit í Akrahreppi

Í Akrahreppi voru alls 158 á kjörskrá, 109 kusu sem gerir 69% kjörsókn. Agnar H. Gunnarsson fékk flest atkvæði . Aðalmenn eru:               Agnar H. Gunnarsson Miklabæ, 87 atkv.               Þorleifur B. ...
Meira

Lokatölur úr Skagafirði

Nú hafa öll atkvæði verið talin í Skagafirði og féllu þau þannig: B-listi Framsóknarflokks – 886 D-listi Sjálfstæðisflokks – 541 V-listi Vinstri grænna – 356 F-listi Frjálslynda flokks – 219 S-listi Samfylkingar – 19...
Meira

Aðeins eftir að telja utankjörfundaratkvæði í Skagafirði

Þegar 2077 atkvæði hafa verið talin í Skagafirði halda Framsóknarmenn öruggri forustu með 768 atkvæði. Næstir koma Sjálfstæðismenn með 484 atkvæði. Atkvæðin röðuðust sem hér segir: B-listi Framsóknarflokks – 768 D-lis...
Meira

Lokatölur í Húnaþingi vestra

Atkvæði hafa verið talin í Húnaþingi vestra og fékk D-listinn flest atkvæðin eða 276 sem gerir 45,5%. B-listinn fékk 196 eða 32,3% og S-listinn fékk 134 atkvæði eða 22,1%  sem gerið 1 fulltrúa.  1.  (D) Leó Örn Þorleifsson...
Meira

Lokatölur á Blönduósi

Lokatölur á Blönduósi hafa litið dagsins ljós og fékk L-listinn 253 eða 53,5%  atkvæða og 4 fulltrúa í Bæjarstjórn en S-listinn 220 atkvæði eða 46,5% . Á kjörskrá voru 629 og atkvæði greiddu 523 eða  83.14%. Fulltrúar ...
Meira

E-listi með meirihluta í Húnavatnshreppi

Lokatölur í Húnavatnshreppi eru þannig að E-listi fékk 135 atkvæði eða 49,6% og 4 kjörna fulltrúa og A-listi 133 atkvæði eða 50,4% og 3 fulltrúa.  Þá lítur listinn út á eftirfarandi hátt:  1.  (E) Þóra Sverrisdóttir 
Meira

Úrslit ljós í Skagabyggð

Kjörfundur í Skagabyggð hófst kl. 12:00 í dag og lauk honum kl. 17:20. Á kjörskrá í voru 69 og kusu 43. Auðir seðlar voru 1 og engir ógildir. Þau sem hlutu kjör sem aðalmenn í hreppsnefnd 2010 - 2014 eru: Magnús Bergmann Guðman...
Meira

Framsókn leiðir í Skagafirði

Búið er að telja 1488  atkvæði í Svf. Skagafirði nú kl. 22  en það er tæplega helmingur af þeim sem eru á kjörskrá. Framsóknarflokkurinn með flest atkvæðin. Atkvæðin röðuðust sem hér segir: B-listi Framsóknarflokks
Meira

Kosning að glæðast í Skagafirði

Kosningar í Skagafirði hafa glæðst nokkuð núna seinni partinn en alls hafa 1960 manns kosið um kl. 18:30 sem er um 65% þátttaka. Að sögn Hjalta Árnasonar formanns yfirkjörstjórnar í Skagafirði hefur kjörsóknin verið nokkuð gó...
Meira

Heru Björk og Kristjáni Gísla spáð góðu gengi

Nú fer að líða að Júróvisionkeppninni sívinsælu en þau Hera Björk og Skagfirðingurinn Kristján Gíslason syngja framlag Íslands ásamt fjórum öðrum úrvals söngvurum. Lagið er númer 16 í röðinni í kvöld en því er ...
Meira