Fréttir

117 hafa kosið utankjörfundar á Sauðárkróki

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hjá Sýslumannsembættinu á Sauðárkróki hefur staðið yfir frá 6. apríl s.l. og hafa nú 117 manns kosið hjá embættinu. Það er talsvert minni þátttaka en við síðustu Alþingis- og Icesave kosning...
Meira

Hver er fjárhagsstaða Skagafjarða?

Eitt af því sem við ættum að hafa lært af hruninu er að almenningi hefur reynst það afar dýrkeypt þegar stjórnmálamenn fegra eða neita horfast í augu við bersýnilega alvarlega stöðu í fjármálum hins opinbera.Sveitarfélagið ...
Meira

Litið til fortíðar, spáð í framtíðina

Menningarfélagið Spákonuarfur á Skagaströnd mun reka starfsemi í Árnesi í sumar. Árnes var byggt undir lok 19. aldar og er elsta hús Skagastrandar. Það hefur nú verið fært í fyrra horf og búið húsgögnum og munum síns tíma. 
Meira

Af gefnu tilefni

Í framhaldi af útgáfu kynningarblaðs Samfylkingarinnar í Skagafirði  fyrir þessar kosningar hefur sú umræða spunnist að það sé skrítið að tala um atvinnumál í blaði sem er prentað á Akureyri. Staðreynd málsins er hins vega...
Meira

Sigurjón, starfsmaður úr ráðhúsi nú eða auglýsing

Sigurjón Þórðarson, einhver starfsmanna úr ráðhúsi og eða fagleg ráðning er meðal þeirra valkosta sem framboðin í Skagafirði bjóða kjósendum sínum þegar kemur að því að ráða sveitastjóra nú eftir helgi.  Þetta kom f...
Meira

Verið stækkar

Fyrir skömmu var hafist handa við stækkun á Verinu um 740 fm sem mun gerbreyta allri  vinnuaðstöðu Vermanna og skapa ný sóknarfæri. Byggingin mun  rísa hátt á Eyrinni og setja svip á hafnarsvæðið og jafnvel Sauðárkrók. -Vi...
Meira

Draumar og veruleiki

Nú er kosningaslagurinn  kominn á fullt og allir ætla að gera allt og meira en það.  Loforð á loforð ofan og kannski ekki búið að efna öll frá síðustu kosningum eða hvað?  Stundum verður nefnilega minna um efndir sem vonleg...
Meira

Tæplega helmingur í framboði

Fimm af tólf fastastarfsmönnum á Fæðingarorlofssjóði á Hvammstanga eru í framboði fyrir komandi sveitastjórnar kosningar. Séu sumarstarfsmenn taldir með eru sjö af fimmtán í framboði fyrir framboðin þrjú sem bjóða fram í Hú...
Meira

Góður árangur hjá Krækjum

Daganna 13.- 15. maí síðastliðinn  fór fram í Mosfellsbæ  35. Öldungamót Blaksambands Íslands. Þangað fóru 18 vaskar konur úr blakfélaginu Krækjum á Sauðárkróki og kepptu í tveimur deildum.  Krækjur A kepptu í mj
Meira

42 hafa kosið utankjörfundar á Blönduósi

Samkvæmt upplýsingum hjá sýslumanninum á Blönduósi hafa alls fjörtíu og tveir einstaklingar kosið utankjörfundar hjá embættinu kl. 15:00 í dag. Kosning utankjörfundar hófst þann 7. maí sl. Þá er einnig kosið hjá hrepps...
Meira